Nýjar hugmyndir kvikna á hverjum degi í Háskóla Íslands og skólinn býður bæði upp á námsleiðir og einstök námskeið sem tengjast nýsköpun og frumkvöðlafræði.
Dæmi um námsleiðir:
- Nýsköpun og viðskiptaþróun á Félagsvísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði
- Hagnýt menningarmiðlun á Hugvísindasviði
Námskeið sem tengjast nýsköpun og frumkvöðlafræðum er að finna á öllum fræðasviðum skólans.
Dæmi af Félagsvísindasviði:
Dæmi af Heilbrigðisvísindasviði:
Dæmi af Hugvísindasviði:
Dæmi af Menntavísindasviði:
Dæmi af Verkfræði- og náttúruvísindasviði:
Dæmi um námskeið í samstarfi við erlenda eða innlenda aðila: