Skip to main content

Nýsköpun og viðskiptaþróun

Nýsköpun og viðskiptaþróun

Félagsvísindasvið

Nýsköpun og viðskiptaþróun

MS gráða – 120 einingar

Í meistaranámi í nýsköpun og viðskiptaþróun fá nemendur góðan undirbúning fyrir nýsköpun í fjölbreyttu samhengi.

Námsleiðin er unnin í samvinnu Viðskiptafræðideildar og Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar.

Skipulag náms

X

Stjórnun nýsköpunar (VIÐ307F)

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum innsýn í stjórnun nýsköpunar hvort sem um er að ræða þróun vöru, tækni eða þjónustu. Í námskeiðinu verður rætt um eðli nýsköpunar og hvernig hægt er að skapa henni sem best umhverfi og þá um leið stýra henni. Jafmframt verður veitt innsýn í opinbera styrki til fjármögnunar nýsköpunarverkefna. Námskeiðið mun hvorutveggja fást við hagnýt úrlausnarefni sem og rannsóknir sem gerðar hafa verið á umhverfi og stjórnun nýsköpunar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Berglind Blomsterberg
Arnar Jónsson
Daði Már Steinsson
Sveinn Óskar Hafliðason
Berglind Blomsterberg
MS í Iðnaðarverkfræði

Ég er í iðnaðarverkfræði og ákvað að taka nýsköpunaráfanga sem val og sé alls ekki eftir því. Áfangarnir passa vel með verkfræðináminu og henta öllum sem hafa áhuga á að skapa eitthvað nýtt. Tímarnir voru virkilega líflegir og skemmtilegir og tóku á raunverulegum vandamálum sem nemendur völdu. Rúsínan í pylsuendanum var svo að þarna kynntist ég nemendum frá öðrum námsleiðum og fékk tækifæri til að vinna með þeim.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Viðskiptafræðideild á samfélagsmiðlum

 Instagram    Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.