Háskóli Íslands er aðili að fjölmörgum Nordplus netum sem flest bjóða upp á möguleika á skiptinámi og/eða starfsþjálfun fyrir nemendur. Einnig geta kennarar og starfsfólk nýtt sér netin til ýmiskonar samstarfs og kennaraskipta og starfsþjálfunar.
- Þverfaglegt net - Nordlys
- Blaða- og fréttamennska
- Feminísk heimspeki - Samnorrænt meistaranám
- Félagsráðgjöf - Kundskabsproduktion i Socialt Arbejde
- Félagsráðgjöf - Network on Civil Society Participation in Nordic Social Work Education
- Geislafræði - Norad
- Guðfræði
- Heimspeki
- Heimspeki - Nordic Baltic Philosophy Symposia (hraðnámskeið)
- Hjúkrun - MEDICO
- Hjúkrun - Norlys
- Hjúkrun - NORDSNE (hraðnámskeið)
- Hjúkrun - svæfingar - Nordannet
- Hjúkrun - gjörgæsla - Nordinnett
- Íþróttafræði - Nordplus-idrott
- Landfræði - Geonordbalt
- Líffræði - BIO Biology
- Líffræði - umhverfis-, sjávar- og frumulíffræði
- Náms- og starfsráðgjöf - Vala
- Lífeindafræði - BIOnord
- Ljósmóðurfræði - Nordejordemodern
- Lyfjafræði - Pharmacy Education Network
- Læknisfræði - Medicin i Norden
- Lögfræði - Law Network
- Iðnaðarverkfræði /Matvælafræði - Aquatic Food Production - Samnorrænt meistaranám
- Menntavísindi - Extended Education - After School Programs in Scandinavia and the Baltics
- Menntavísindi - Náttúrufræðikennsla - Álka
- Menntavísindi - Norræn mál - AMBA
- Menntavísindi - Kennaramenntun - TEN
- Menntavísindi - Kennaramenntun - NNTE
- Menntavísindi - Tónlistarmenntun - NNME
- Menntavísindi - SPICA
- Menntavísindi - Det Vestnordiske Network, DVN
- Menntavísindi - Studie- og praktiksamarbejde
- Menntavísindi - NordFo
- Menntavísindi - ActSHEN - Action for Sustainability in Higher Education in the Nordic region (þróunarverkefni)
- Norræn málvísindi - NordUd
- Norræn tungumál og bókmenntir - Nordliks
- Sagnfræði - Hissa netið
- Sjúkraþjálfun - SGUme
- Stjórnmálafræði
- Verkfræði - Nordtek
- Viðskiptafræði - Norek
- Víkinga- og miðaldafræði - Samnorrænt meistaranám
- Þjóðfræði
- Þjóðfræði málvísinda
- Öldrunarfræði - Nordplus Gerontology