Nordplus net í líffræði - einkanlega umhverfis-, sjávar- og frumulíffræði
Nemendur í líffræði geta sótt um að fara í skiptinám í einhvern af samstarfsskólunum í netinu.
Stýriskóli netsins er Åbo Akademi - tengiliður: Katri Aarnio
Tengiliður í HÍ: Sigurður Sveinn Snorrason
Vefsíða Abo Akademi
Skólar í netinu:
Danmörk
Finnland
Noregur
Svíþjóð