Litrófsmælar Cary 3500 UV-VIS litrófsmælir Tvísgeisla UV-VIS litrófsmælir með hitastýrðum sýnahaldara fyrir vökvasýni. Tækið mælir gleypni á bilinu 190 - 1100 nm og getur mælt samstundis allt að 8 sýni við 4 mismunandi hitastýringar frá 0 - 110 °C. Litrófsmælirinn og hugbúnaðurinn gerir kleift að mæla litróf og styrk efna í sýnum sem fall af tíma og hitastigi. Sjá nánar um Cary 3500 hér. Eiginleikar Xenon leiftur lampi (250 Hz) Skönnunar hraði allt að 150.000 nm/mín. Bandvídd 0,1 - 5,0 nm 190 - 1100 nm mælisvið Hitastýrður sýnahaldari fyrir 8 sýni Hitastýring frá 0 - 100 °C með allt að 30 °C/mín. Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Nicolet iS50 innrauður litrófsmælir Innrauður FT litrófsmælir sem getur mælt á bilinu 7800 cm-1 til 80 cm-1. Á tækinu er sýnahaldari fyrir gleypnimælingar á gösum, föstum efnum og vökvum. Einnig er tækið með innbyggðum ATR nema fyrir endurkastmælingar á vökvum og föstum efnum. Sjá nánar um Nicolet iS50 hér. Eiginleikar FT - IR Transmission og ATR Upplausn 0,09 cm-1 Mælisvið 7800 - 80 cm-1 Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann ReactIR 702L innrauður litrófsmælir Innrauður FT litrófsmælir til samfelldrar litrófsgreiningar á efnahvörfum. Mælirinn er með tveim innrauðum ATR litrófsskynjurum fyrir endurkastmælingar á lausnum eða föstum efnum. Annar skynjarinn er með demants-glugga (DiComp) fyrir mælingar á bilinu 5000 - 1428 cm-1 og hinn skynjarinn er með kísil-glugga (SiComp) fyrir mælingar á bilinu 1333 - 650 cm-1. Með skynjurunum má fylgjast með styrk IR-virka efnahópa í efnahvörfum sem eiga sér stað í lokuðum efnahvarfstanki eða við hefðbundnar aðstæður. Sjá nánar um ReactIR 702L hér. Eiginleikar FT - ATR IR Upplausn 4 cm-1 Mælisvið 4000 cm-1 - 800 cm-1 DiComp: -80 - 300 °C, 69 bar, pH 1 - 14 SiComp: -80 - 300 °C, 69 bar, pH 1 - 9 Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Horiba FluoroMax-4 flúrljómunarlitrófsmælir Eingeisla flúrljómunarmælir með hitastýrðum sýnahaldara fyrir mælingar á bilinu -25 til 200°C. Meðal íhluta er sértækur sýnahaldari (integration sphere) fyrir mælingar á heimtum ljósörvunar (quantum yield). Einnig er til staðar búnaður (fluorohub) fyrir tímaháðar ljósörvunar (TCSPC) tilraunir með ljósdíóðum (LED) eða fosfórlampa. Sjá nánar um FluoroMax-4 hér. Eiginleikar Xenon lampi (150 W) og Xenon flash lampi (190 - 1100 nm) Upplausn 0,3 nm Hámarks skönnunarhraði 80 nm/sek. Nákvæmni ±0,5 nm Örvunar mælisvið 200 - 980 nm Gleypni mælisvið 200 - 850 nm Bandvídd 0 - 30 nm Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Örplötulesarar SpectraMax iD5 örplötulesari Örplötulesari með ljósgleypni, flúrljómunar og efnaljómunar nemum. Getur greint 6-384 sýnaplötur. Sjá nánar um SpectraMax iD5 hér. Eiginleikar Ljósgleypni: Einlitaval, yfir- og undirskimun (230 - 1000 nm) Flúrljómun: Einlitaval, yfir- og undirskimun Örvun: 250 - 830 nm Ljómun: 270 - 850 nm Efnaljómun: Yfir- og undirskimun (300 - 850 nm) Flúrljómunarljósskautun: Yfir- og undirskimun (300 - 750 nm) Tímaháð flúrljómun: Já Örvun: 350 nm Ljómun: 450 - 750 nm Inndælingarmöguleiki: Já Staðsetning Raunvísindastofnun, Askja Umsjón: Jens Guðmundur Hjörleifsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Massagreinar Bruker Compact QTOF massagreinir Fjórpóls-massagreinir með rafúðajónun (ESI). Massagreinir fyrir mælingar á sameindum með massa á bilinu 100 - 3000 g/mól og sýni á pikógramma-mælikvarða. Sjá nánar um Bruker Compact QTOF hér. Eiginleikar Mælibil 100 - 3000 g/mól Píkógramma næmni og allt að 1 ppm nákvæmni 50 GBit/sek. mælihraði Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Dr. Sigríður Jónsdóttir Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Massagreinar tengdir vökvagreini Acquity Xevo TQ-XS massagreinir Raðmassagreinir tengdur 2D vökvaskilju (UPLC-QQQ MS). Massagreinir ætlaður til magngreiningar á lífrænum sameindum. Nýtist til að ákvarða nákvæman styrk sameinda í lífsýnum, td. próteinum, lípíðum og metabólítum. Uppsettar aðferðir eru m.a. próteinmælingar, smásameindagreiningar og lípíðgreiningar (metabolomics, lipidomics o.fl.) úr frumum, vefjum og lífsýnum. Eiginleikar Mælibil: 2 - 2048 m/z Upplausn: 1000 (FWHM) Mælisvið: 100.000 Hraði: 500 Hz Radar: Já MRM: Já 2D aðgreining: Já Inngufun: ESI/UniSpray Staðsetning MASSHEI, Sturlugata 8 Umsjón: Finnur Freyr Eiríksson, Margrét Þorsteinsdóttir Gjald fyrir notkun: Já, skv. samkomulagi Aðgengi: Skv. samkomulagi og að undangenginni kennslu. Hafa samband við umsjónarmann Acquity Synapt G1 massagreinir Fjórpóls flugtíma massagreinir tengdur vökvaskilju (UPLC - qTOF MS). Massagreinir ætlaður til ákvörðunnar á samsetningu smásameinda og hlutfallslegum styrk smásameinda í lífsýnum (lípíða, metabólíta). Uppsettar aðferðir eru m.a. smásameindagreiningar og lípíðgreiningar (metabolomics, lipidomics o.fl.) úr frumum, vefjum og lífsýnum. Eiginleikar Mælibil: 20 - 100.000 m/z í V-mode and 20 - 16.500 m/z í W-mode. Upplausn: 9.000 - 18.000 (FWHM) Nákvæmni: 3 ppm RMS Mælisvið: 100 Hraði: 20 Hz Ion mobility: Já Háð- og óháð gagnavinnsla: Já Inngufun: ESI Staðsetning MASSHEI, MASSHEI, Sturlugata 8 Umsjón: Finnur Freyr Eiríksson, Margrét Þorsteinsdóttir Gjald fyrir notkun: Já, skv. samkomulagi Aðgengi: Skv. samkomulagi og að undangenni kennslu. Hafa samband við umsjónarmann Acquity UPLC Synapt G2 massagreinir Fjórpóls flugtíma massagreinir tengdur vökvaskilju (UPLC-qTOF MS). Massagreinir ætlaður til ákvörðunnar á samsetningu og hlutfallslegum styrk smásameinda í lífsýnum, t.d. lípíðum og metabólítum. Uppsettar aðferðir eru m.a. smásameindagreiningar og lípíðgreiningar (metabolomics, lipidomics o.fl.) úr frumum, vefjum og lífsýnum. Eiginleikar Mælibil: 20-100.000 m/z in V-mode and 20-32.000 m/z in W-mode. Upplausn: 100.000 - 40,000 (FWHM) Nákvæmni: 1 ppm RMS Mælisvið: 10.000 Hraði: 20 Hz Ion mobility: Já Háð- og óháð gagnavinnsla: Já Inngufun: ESI Staðsetning Center for Systems Biology, Sturlugata 8 Umsjón: Óttar Rolfsson, Finnur Freyr Eiríksson Gjald fyrir notkun: Já, skv. samkomulagi Aðgengi: Skv. samkomulagi og að undangenginni kennslu. Hafa samband við umsjónarmann. Acquity M-Class UPLC Synapt XS massagreinir Fjórpóls flugtíma massagreinir tengdur örflæðis vökvaskilju (UPLC-qTOF MS). Uppfærð útgáfa af Synapt G2 massagreini sem er ætlaður til ákvörðunnar á próteininnihaldi sýna og smásameindainnihaldi. Nýtist til að ákvarða hlutfallslegan styrk próteina og smásameinda í lífsýnum (lípíðum og metabólítum). Uppsettar aðferðir eru m.a. próteinmælingar, smásameindagreiningar og lípíðgreiningar (metabolomics, lipidomics o.fl.) úr frumum, vefjum og lífsýnum. Eiginleikar Mælibil: 20-100,000 m/z í V-mode and 20-32,000 m/z í W-mode. Upplausn: 12,500 - 80,000 (FWHM) Nákvæmni: 1 ppm RMS Mælibil: 10,000 Hraði: 20 Hz Ion mobility: Já SONAR: Já Háð- og óháð gagnavinnsla: Já Inngufun: ESI/nanóflæði ESI/DESI myndgreining Staðsetning MASSHEI, Sturlugata 8 Umsjón: Finnur Eiríksson, Óttar Rolfsson Gjald fyrir notkun: Já skv. samkomulagi Aðgengi: Skv. samkomulagi og að undangenginni kennslu. Hafa samband við umsjónarmann. Massagreinar til myndgreiningar Synapt XS DESI massagreinir Fjórpóls flugtíma massagreinir tengdur örflæðis vökvaskilju (UPLC-qTOF MS). Uppfærð útgáfa af Synapt G2 massagreini sem er ætlaður til ákvörðunnar á próteininnihaldi sýna og smásameindainnihaldi. Nýtist til myndgreiningar sameinda í sýnum. Uppsettar aðferðir eru m.a. próteinmælingar, smásameindagreiningar og lípíðgreiningar (metabolomics, lipidomics o.fl.) úr frumum, vefjum og lífsýnum. Eiginleikar Mælibil: 20-100,000 m/z í V-mode and 20-32,000 m/z í W-mode. Upplausn: 12,500 - 80,000 (FWHM) Nákvæmni: 1 ppm RMS Mælibil: 10,000 Hraði: 20 Hz Ion mobility: Já SONAR: Já Háð- og óháð gagnavinnsla: Já Inngufun: ESI/nanóflæði ESI/DESI myndgreining Staðsetning MASSHEI, Sturlugata 8 Umsjón: Finnur Eiríksson, Óttar Rolfsson Gjald fyrir notkun: Já skv. samkomulagi Aðgengi: Skv. samkomulagi og að undangenginni kennslu. Hafa samband við umsjónarmann. Sýnameðhöndlunarþjarkar Tecan EVO 150 + Resolvex A200 þjarkur Sýnameðhöndlunar þjarkur ætlaður til ýmisar meðhöndlunar á lífsýnum og undirbúning fyrir massagreina. Eiginleikar Fast fasa skiljun: Já Vökva - vökva úrdráttur: Já Prótein felling: Já Staðsetning MASSHEI, Sturlugata 8 Umsjón: Finnur Eiríksson, Margrét Þorsteinsdóttir Gjald fyrir notkun: Já, skv. samkomulagi Aðgengi: Skv. samkomulagi og að undangenginni kennslu. Hafa samband við umsjónarmann Segulrófsmælar Bruker Avance 600 kjarnsegulrófsmælir (NMR) 600 MHz kjarnsegulrófs (NMR) tæki með þriggja rása 5 mm TXI Probe nema og sjálfvirkum sýnahaldara fyrir 60 sýni. Tækið getur mælt róf fyrir prótónur (1H), kolefni (13C) og nitur (15N). Einnig má mæla tvívið og þrívíð róf, t.a.m. COSY eða HSQC. Sjá nánar um TXI Probe nemann. Eiginleikar 600 MHz með þriggja rása mæligetu fyrir fyrir 1H 13C og 15N. Sýnahaldari fyrir 60 sýni. Hitastýring fyrir sýni frá -40°C - 150°C. Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Bruker Avance 400 kjarnsegulrófsmælir (NMR) 400 MHz kjarnsegulrófs (NMR) tæki með tveggja rása 5 mm SmartProbe nema og sjálfvirkum sýnahaldara fyrir 60 sýni. Tækið getur mælt einvíð róf fyrir prótónur (1H), kolefni (13C), flúor (19F), nitur (15N) og fosfór (31P). Einnig má mæla tvívið róf, t.a.m. COSY eða HSQC. Sjá nánar um SmartProbe nemann. Eiginleikar 400 MHz með tveggja rása mæligetu fyrir fyrir 1H 13C, 19F, 31P og fl. Sýnahaldari fyrir 60 sýni. Hitastýring fyrir sýni frá -40°C - 150°C. Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Dr. Sigríður Jónsdóttir Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Magnettech MiniScope MS200 rafeindasegulrófsmælir (EPR) 9,5 GHz rafeindasegulrófs (EPR) tæki fyrir mælingar á sýnum með óparaðar rafeindir. Tækinu fylgir hitastýring til að mæla sýni á bilinu -170 - 200° C. Eiginleikar 9,5 GHz Segulsvið 5 - 650 mT Upplausn 0,03 µT Skönnunarhraði 0 - 645 mT Skönnunar upplausn 120.000 punktar Örbylgjugjafi 1 µW - 100 mW Næmni 8x109 spunar/0,1 mT Búnaður til hitastýringar á sýni Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Spinsolve 80 Carbon kjarnsegulrófsmælir (NMR) 80 MHz kjarnsegulrófsmælir til mælingar á prótónum (1H), flúor (19F) og kolefni (13C). Tækinu fylgir hitastýring. Hægt að mæla hefðbundin NMR róf ásamt COSY, HSQC og HMBC. Eiginleikar Tíðni 80 MHz Segull 2 Tesla Upplausn: 1H línuþvermál: 50% <0,5 Hz; 0,55% <20 Hz Næmni >200:1 fyrir 1% etýlbensene Búnaður til hitastýringar á sýni Staðsetning Hagi Umsjón: Árni Þorgrímur Kristjánsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Efnishamsmælar TA Instruments SDT650 TGA-DSC þyngd- og varmamælir Þyngdar- og varmarýmdargreinir fyrir greiningar á hitaháðum eiginleikum efna. Með tækinu er fjórpóls-massagreinir til að greina efnaþætti sem losna úr sýnum við hitun. Sjá nánar um SDT650. Eiginleikar Hitastigsbil hergbergishiti - 1500 °C, 0,1 til 100 °C/mín. Nákvæmni hitastigs ± 1°C Nákvæmni þyngdarmælinga ±0,5% Hámark magn sýnis 200 mg. Mælibil massagreinis 1 - 300 amu Upplausn massagreinis >0,5 amu og greinihæfni <100 ppb Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Anton Paar MCR 302 seigjumælir Flot- og seigjumælir fyrir mælingar á aflögun efna vegna álags. Eiginleikar Snúning- og sveiflumælingar. Tog: 0,5 nNm - 230 mNm Beygjusvið: 0,05 µrad - ∞ Horntíðni: 1x10-7 til 628 rad/sek. Hornhraði: 0 til 314 rad/sek. Hitastig: -160 °C til 1000 °C Þrýstingur: allt að 1000 bar Staðsetning Raunvísindastofnun, herb. 027 Umsjón: Próf. Krishna Damodaran Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Bindisæknimælar Monolith NT.LabelFree MST mælir Bindisæknimælir sem mælir bindingu tveggja eða fleiri sameinda. Notast er við flúrljómunarmerki tryptófan sameindar. Sveimi sameinda er mæld í hárpípuröri við örhitun. Eiginleikar Fjöldi sýna: 16 Mælisvið: 10 nM - mM Magn sýnis: < 4 µL Hitastig: 22 °C til 45 °C Staðsetning Raunvísindastofnun, Askja Umsjón: Jens Guðmundur Hjörleifsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Vökvaskiljur Wyatt gelflæðigreinir (GPC) GPC samstæða með ljóstvístrunarnema (MALS), ljósbrotsmæli, seigjumæli og háþrýstivökvagreini fyrir mælingar á þyngd, stærð og lögun fjölliða og próteina. Samstæðan er sérstaklega hönnuð fyrir greiningar á fjölliðum við breitt hitastig. Eiginleikar MALS mælir: Mælisvið: 200 Da - 100 MDa eða 10 nm til 300 nm þvermál sameinda. Næmni: 300 ng bovine serum albumin í PBS Hitastýring á bilinu -15 °C til 150 °C (± 0,1°C) Ljósbrotsmælir: Mælisvið: -0,0047 til +0,0047 RIU Næmni: ±7,5 × 10-10 RIU Hitasvið: 4 °C til 65 °C Seigjumælir: Næmni: 100 ng 100 kDa polystyrene í THF Hitasvið: 4 °C til 70 °C Háþrýstivökvagreinir: 0,001 - 10 mL/mín., 600 bar Hitastýring: Allt að 85 °C Litrófsmælir á bilinu 190 - 600 nm Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Agilent 1200 vökvaskilja Vökvaskilja með UV-VIS litrófsmæli. Tækið hentar til greininga á míkrólítra efnablöndum með viðeigandi súlum. Eiginleikar UV-VIS deuterium og tungsten lampar DAD ljósnemi (190 - 950 nm) 100 µL sýnalykkja Binary SL háþrýstidæla Afgasari Hitastillir fyrir súlur Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Agilent 1290 Infinity II vökvaskilja Vökvaskilja með UV-VIS litrófsmæli og sjálfvirkum sýnahaldara. Tækið hentar bæði fyrir greiningar á míkró- og millilítra efnablöndum með viðeigandi súlum. Tækið getur aðgreint og safnað sjálfvirkt efnaþáttum úr blöndum. Eiginleikar UV-VIS (190 - 950 nm) deuterium og tungsten lampar DAD WR ljósnemi 190 - 950 nm 400 µL og 10 mL sýnalykkjur Binary háþrýstidæla Hitastillir fyrir súlur Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Waters Arc Premier vökvaskilja Vökvaskilja með litrófs- og fjórpóls massagreini til greininga á smáum líf- og ólífrænum sameindum og fjölliðum. Vökvaskiljan greinir samstundis litróf og massa þeirra efnaþátta sem aðskiljast á súlunum sem flýtir fyrir efnagreiningu á flóknum efnablöndum. Eiginleikar Vökvadæla: Háþrýstidæla með innbyggðum afgasara sem getur blandað saman tveim ferðafösum. Allt að 650 bar þrýstingur og flæði allt að 5 mL/mín. Sýnaskammtari: Hitastýrður sýnaskammtari fyrir allt að 48 sýni í 2 mL glösum. 80 µL sýnalykkja. Hitastigsbil 4.0 til 40.0 °C Hitastýrður súluhaldari fyrir allt að fjórar súlur. Hitastigsbil 4.0 til 90.0 °C Litrófsnemi: PDA ljósnemi með 512 ljósdíóðum (190 - 800 nm). Getur skráð allt litrófið með 1,2 nm bandvídd. Massagreinir: Fjórpóls massagreinir með ESI inngufun. Getur greint massa frá 30 til 1250 m/z með bæði jákvæða og neikvæða hleðslu. Nákvæmni í massa betri en ±0,2 Da. Upplausn 0,7 Da. Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Gunnar W. Reginsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann ÄKTA pure vökvaskilja Sveigjanleg vökvaskilja fyrir hreinsun á próteinum, peptíðum og kjarnsýrum. Auðveld í notkun og hentar fyrir sértæka skiljun, vatnsfælni skiljun, jónaskipta skiljun og hlaupsíun. Nothæft fyrir míkrógramm til gramm ef efni. Eiginleikar UV-VIS (190 - 700 nm) Hægt að mæla 3 bylgjulengdir samtímis Hámarksþrýstingur 20 MPa Flæðihraði 0,01 - 25 mL/mín. Staðsetning Raunvísindastofnun, Askja Umsjón: Pétur Orri Heiðarsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Agilent 1260 Infinity II vökvaskilja Vökvaskilja með UV-VIS litrófsmæli, flúrljómunarmæli, þáttasafnara og hitastilltum súluhaldara. Vökvadælan getur blandað fjórum leysum. Vökvaskiljan hentar fyrir hefðbundna aðgreiningu efnablanda með viðeigandi súlum. Með sjálfvirka þáttasafnaranum má safna allt að 216 efnaþáttum í sömu mælingunni. Eiginleikar DAD WR ljósnemi (190 - 950 nm) Flúrljómun: Örvun (200 - 1200 nm) Ljómun (200 - 1200 nm) bandvídd 20 nm Vökvadæla fyrir allt að fjóra leysa Sýnalykkjur: 50, 100 og 200 µL Hitastillir fyrir súlur: 10 - 85 °C Þáttasafnari fyrir 216 sýni Staðsetning Raunvísindastofnun, Askja Umsjón: Pétur Orri Heiðarsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Acquity Arc Bio System Háþrýstivökvaskilja með útfjólubláum litrófsmæli (TUV), flúrljómunarmæli (FLR) og ljósbrotsnema (RID). Vökvadælan hentar fyrir greiningu á stórum sameindum í bæði hefðbundnum ferðafösum og með háan jónastyrk. Sjá nánar um Acquity Arc Bio System. Eiginleikar TUD ljósnemi (190 - 700 nm) FLR ljósnemi Örvun (200 - 890 nm) Ljómun (210 - 900 nm) bandvídd 20 nm RID Hitastýring 30 - 150 °C Hraði 80 p/sek. Staðsetning Hagi Umsjón: Árni Þorgrímur Kristjánsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Puriflash 5.250 vökvaskilja Leifturskiljunarbúnaður með UV-VIS litrófsmæli og uppgufunar-ljósdreifinema (ELSD). Vökvaskilja til aðgreiningar, söfnunar og efnagreiningar á efnasamböndum í blöndum. Tækið er með sjálfvirkan sýnataka. ELSD neminn hentar fyrir efnasambönd sem gleypa ekki ljós, m.a. sykrur, lípíð og fjölliður. Sjá nánar um Puriflash 5.250. Eiginleikar UV-VIS ljósnemi (200 - 800 nm) Hægt að mæla við margar bylgjulengdir og skanna yfir bylgjulengdar bilið ELSD ljósdreifinemi Staðsetning Hagi Umsjón: Árni Þorgrímur Kristjánsson Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Kristalgreining Bruker D8 Venture einkristallagreinir Röntgentæki fyrir ákvörðun á byggingu efna með einkristalla greiningu. Sjá nánar um Bruker D8. Eiginleikar lµS microfocus Mo og Cu röntgengjafar 0 - 50kV; 0 - 2 mA Photon 100 nemi Hitastýring fyrir sýni 100 - 400 K eða 30 - 300 K með N-Helix Staðsetning Raunvísindastofnun, Dunhagi 3 Umsjón: Próf. Krishna Damodaran Gjald fyrir notkun: Já Aðgengi: Hafa samband við umsjónarmann Efnagreining frá frumefnum til lífsameinda Innviðaverkefni HÍ facebooklinkedintwitter