Show Doktorsvarnir 2024 Ágúst Hjörtur Ingþórsson, doktorsvörn 17. október Doktorsritgerð: Opinber vísinda- og tæknistefna á Íslandi: Vísinda- og tækniráð 2003-2023. Leiðbeinandi - Ómar Hlynur Kristmundsson Sjá nánari upplýsingar Show Doktorsvarnir 2022 Jóhanna Gísladóttir, doktorsvörn 22. apríl Doktorsritgerð Jóhönnu er til sameiginlegrar doktorsgráðu Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla. Doktorsritgerð: Kerfisfræðileg nálgun á spillingu og náttúruauðlindum í samhengi sjálfbærni (A systems thinking approach to corruption and natural resources in the context of sustainability). Leiðbeinendur - Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir prófessor við Háskóla Íslands, Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor við Háskóla Íslands og Ingrid Stjernquist lektor við Stokkhólmsháskóla. Sjá nánari upplýsingar Show Doktorsvarnir 2021 Birgir Guðmundsson, doktorsvörn 12. febrúar Doktorsritgerð: Political communication in a digital age. Defining characteristics of the Icelandic media system (Pólitísk boðskipti á stafrænum tímum. Leiðbeinandi: Ólafur Þ. Harðarson Sjá nánari upplýsingar Show Doktorsvarnir 2020 Marie Schellens, doktorsvörn 14. október Doktorsritgerð: Violent natural resource conflicts. From definitions to prevention. Leiðbeinendur ritgerðarinnar voru Dr. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Dr. Salim Belyazid, dósent í umhverfisstjórnun og Dr. Stefano Manzoni, dósent í vatnavistfræði, báðir við Náttúrulandfræðideild Stokkhólmsháskóla. Sjá nánari upplýsingar. Sjöfn Vilhelmsdóttir, doktorsvörn 7. febrúar Rannsóknarverkefni: Pólitískt traust á Íslandi: Helstu áhrifaþættir og þróun frá 1983 til 2018. Leiðbeinandi: Gunnar Helgi Kristinsson Smellið hér til að fá nánari upplýsingar. Show Doktorsvarnir 2019 Erla Hlín Hjálmarsdóttir, doktorsvörn 7. mars 2019 Rannsóknarverkefni: Kjarni árangurs í þróunarsamvinnu. Vatnsveitur í sveitahéruðum í Namibíu (e.Essence of Performance in Development. Rural Water Supply in Namibia) Leiðbeinandi Ómar Hlynur Kristmundsson Smellið hér til að fá nánari upplýsingar. Laufey Axelsdóttir 21. janúar 2019 Heiti ritgerðar: Kynjuð valdatengsl í æðstu stjórnunarstöðum. Starfsþróun, kynjakvótar og kynjajafnvægi í fjölskylduábyrgð (e. Gendered Power Relations in Top Management. Career Progression, Gender Quotas, and Gender-Balanced Family Responsibility) Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Show Doktorsvarnir 2018 Thomas Brorsen Smidt 21. september 2018 Heiti ritgerðar: Fílabeinsturninn í kynjuðu ljósi: Stefnumótun, óvissa og andspyrna í fræðasamfélagi nýfrjálshyggjunnar Leiðbeinandi: Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir Finnborg Salome Steinþórsdóttir 25. maí 2018 Heiti ritgerðar: „Að fylgja fénu. Kynjuð fjármál gegn kynjaslagsíðu háskóla í kjölfar markaðsvæðingar“ (e. Following the Money. Using Gender Budgeting to Challenge the Gender Biases of New Managerialism in Academia). Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Show Doktorsvarnir 2016 Auður H. Ingólfsdóttir 20. desember 2016 Heiti ritgerðar: Climate Change and Human Security in the Arctic - A Feminist perspective. Leiðbeinendur: Dr. Þorgerður Einarsdóttir og Dr. Lassi Heininen. Guðný Gústafsdóttir stjórnmálafræðingur, 30. september 2016 Heiti ritgerðar: Mediated through the Mainstream: Image(s) of Femininity and Citizenship in Contemporary Iceland 1980-2000 Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Show Doktorsvarnir 2015 Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur, 6. nóvember 2015 Heiti ritgerðar: The Icelandic Mayor: A Comparative Analysis of Political and Administrative Leadership Roles at the Icelandic Local Government Level Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson Show Doktorsvarnir 2014 Christian Rainer Rebhan stjórnmálafræðingur, 26. september 2014. Heiti ritgerðar: North Atlantic Euroscepticism – The rejection of EU membership in the Faroe Islands and Greenland Leiðbeinendur: Dr. Bernd Henningsen og Dr. Baldur Þórhallsson. Show Doktorsvarnir 2013 Ásthildur Elva Bernharðsdóttir stjórnmálafræðingur, 18. desember 2013 Heiti ritgerðar: Culture and Crisis Management – How Culture Influences the Behavior of Decision Makers in Crisis Preparedness and Response Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson Show Doktorsvarnir 2012 Þorgerður H. Þorvaldsdóttir kynjafræðingur, 15. júní 2012 Heiti ritgerðar: From Gender Only to Equality for All: A Critical Examination of the Expansion of Equality Work in Iceland. Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir. Show Doktorsvarnir 2011 Magnús Árni Magnússon stjórnmálafræðingur, 26. apríl 2011 Heiti ritgerðar: Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir. Leiðbeinandi: Dr. Baldur Þórhallsson. Show Doktorsvarnir 2009 Gyða Margrét Pétursdóttir félags- og kynjafræðingur, 9. október 2009 Heiti ritgerðar: Within the Aura of Gender Equality: Icelandic work cultures, gender relations and family responsibility Leiðbeinandi: Dr. Þorgerður Einarsdóttir Gunnhildur Lily Magnúsdóttir stjórnmálafræðingur, 26. júní 2009 Heiti ritgerðar: Small States' Power Resources in EU Negotiations: The Cases of Sweden, Denmark and Finland in the Environmental Policy of the EU Leiðbeinandi: Dr. Baldur Þórhallsson Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur, 22. júní 2009 Heiti ritgerðar: „Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar“ - Áhrif þjóðernishugmynda á Evrópustefnu íslenskra stjórnvalda Leiðbeinandi: Dr. Baldur Þórhallsson Show Doktorsvarnir 2008 Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur, 14. nóvember 2008 Heiti ritgerðar: Rafræn stjórnsýsla, forsendur og samfélagsleg áhrif Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson Show Doktorsvarnir 2001 Árelía Eydís Guðmundsdóttir, 12. október 2001 Heiti ritgerðar: Íslenskur vinnumarkaður á umbrotatímum: Sveigjanleiki fyrirtækja, stjórnun og samskipti aðila vinnumarkaðarins Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson facebooklinkedintwitter