Skip to main content

Brautskráðir doktorar Viðskiptafræðideildar

Unnar Freyr Theódórsson, 8. nóvember 2024
Doktorsritgerð:Án atgervis getur árangur staðið á sér: Atgervisstjórnun í viðskiptabönkum (Without talent, success may be latent: Talent management practices in commercial banks)
Leiðbeinendur Þórhallur Örn Guðlaugsson og meðleiðbeinandi var Svala Guðmundsdóttir
Nánari upplýsingar

Verena Karlsdottir, 29. september 2023      
Doktorsritgerð: Endurmat á hlutverki háskólastigsins: Greining á þriðja hlutverki háskóla á Íslandi (e. Redefining the Role of Higher Education: The case of Third Mission practices of Icelandic universities).
Leiðbeinandi Ingi Runar Edvardsson  
Nánari upplýsingar

Stella Stefánsdóttir, 25. ágúst 2023
Doktorsritgerð: Lykilþættir við tilurð og mótun á árangursríku samstarfi um opna nýsköpun á vöruþróunarferli nýrra vara (e. Key enabling elements of productive open innovation during NPD process: A comparative case analysis).
Leiðbeinandi Runólfur Smári Steinþórsson
Nánari upplýsingar

Sigurður Ragnarsson, 12. apríl 2023
Doktorsverkefni: ,,Að leiða í gegnum þjónustu: Iðkun þjónandi forystu" (e. Leading Through Service: The Practice of Servant Leadership).
Leiðbeinandi Erla Sólveig Kristjánsdóttir
Nánari upplýsingar

Guðrún Erla Jónsdóttir, 13. desember 2022
Doktorsritgerð: Eigendastefna: Áhrif ábyrgs eignarhalds á störf stjórna og stefnumiðaða ákvarðanatöku (Ownership Strategy: The Impact of Responsible Ownership on Board Behavior and Strategic Decision-making).
Leiðbeinandi Þröstur Olaf Sigurjónsson
Nánari upplýsingar

Ingibjörg Sigurðardóttir, doktorsvörn 25. mars 2022
Doktorsritgerð: „Hestaferðaþjónusta á Íslandi: Klasaþróun og tækifæri til nýsköpunar“ (e. Equestrian tourism in Iceland: Cluster development and innovation opportunities). 
Leiðbeinandi Runólfur Smári Steinþórsson
Nánari upplýsingar

Nína M. Saviolidis, doktorsvörn 25. júní 2021
Doktorsritgerð: Advancing sustainability in economic sectors
Leiðbeinendur Snjólfur Ólafsson prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands og dr. Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar.

Umhverfis- og auðlindafræði við Viðskiptafræðideild.
Mauricio Andrés Latapí Agudelo, doktorsvörn 9. apríl 2021 
Doktorsritgerð: Stefnumiðuð samfélagsábyrgð fyrirtækja í orkugeiranum: Rannsókn á áhrifum stefnumiðaðrar samfélagsábyrgðar á norræn orkufyrirtæki (Strategic social responsibility of companies in the energy sector: A study of the impact of strategic social responsibility on energy companies). 
Leiðbeinandi Lára Jóhannsdóttir
Nánari Upplýsingar.

Stefán Bjarni Gunnlaugsson, doktorsvörn 17. febrúar 2021
Doktorsritgerð: Icelandic fisheries: Profitability, resource rent, rent taxation and development (Íslenskur sjávarútvegur, hagnaður, auðlindarenta, skattlagning og nýleg þróun).
Leiðbeinandi Sveinn Agnarsson
Nánari upplýsingar.

Rannvá Daisy Danielsen, doktorsvörn 30. október 2020
Doktorsritgerð: Fishing for Sustainability:Essays on the Economic, Social and Biological Outcomes of Fisheries Policy in the Faroe Islands (Félagsleg, hagræn og líffræðileg áhrif fiskveiðistefnu í Færeyjum). 
Leiðbeinandi: Dr. Sveinn Agnarsson
Sjá nánari upplýsingar.

Arney Einarsdóttir, doktorsvörn 2. febrúar 2018
Doktorsritgerð: Strategic HRM maturity and its influence on employee-related outcomes
Leiðbeinandi: Dr. Ingi Rúnar Eðvarðsson
Nánar um vörnina.

Inga Minelgaité, doktorsvörn 28. apríl 2016
Doktorsritgerð: Forysta á Íslandi og í Litháen. Fylgjendamiðað sjónarhorn
Leiðbeinandi: Dr. Ingi Rúnar Eðvarðsson
Nánar um vörnina.

Friðrik Rafn Larsen, doktorsvörn 31. janúar 2014
Doktorsritgerð: Positive Power: The Untapped Potential of Branding the Electricity Sector
Leiðbeinandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson
Myndir

Lára Jóhannsdóttir, doktorsvörn 14. desember 2012.
Doktorsverkefni: Nordic non-life insurers´ interest in, and response to, environmental issues
Leiðbeinendur: Dr. Snjólfur Ólafsson og Dr. Brynhildur Davíðsdóttir
Nánar um vörnina.

Þór Sigfússon, doktorsvörn 27. apríl 2012.
Doktorsritgerð: The strength and Empowerment of Weak ties in International New Ventures"
Leiðbeinandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson
Nánar um vörnina.
Myndir

Gunnar Óskarsson, doktorsvörn 4. mars 2011.
Doktorsritgerð: Nýting ytri upplýsinga í stöðugri nýsköpun: áhrif hæfni stjórnenda í upplýsingatækni og tengdri færni á nýhugsun fjölþjóðafyrirtækja.
Leiðbeinandi: Dr. Ingjaldur Hannibalsson
Nánar um vörnina.

Þórhallur Örn Guðlaugsson,  viðskiptafræðingur, doktorsvörn 3. september 2010.
Doktorsritgerð: Þjónustustjórnun – Markaðs- og þjónustuáhersla í opinbera geiranum.
Leiðbeinandi: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson
Nánar um vörnina.