
Nemendaráðgjöf HÍ
Náms- og starfsráðgjöf radgjof[hjá]hi.is, Úrræði í námi og prófum á urraedi[hjá]hi.is Beiðni um viðtal hjá sálfræðingum HÍ sendist á salfraedingar[hjá]hi.is. Sími 525-4315.
ATHUGIÐ einungis er hægt að bóka viðtöl hjá ráðgjafa 8 - 10 daga fram í tímann
Bóka viðtal í náms- og starfsráðgjöf
Bóka viðtal fyrir úrræði í námi

Á næstunni:

Um okkur
Starfsfólk Nemendaráðgjafar Háskóla Íslands (NHÍ) veitir nemendum allra fræðasviða skólans ráðgjöf og stuðning meðan á námi stendur, s.s. um námsval, vinnubrögð í háskólanámi og undirbúning fyrir atvinnuleit. NHÍ styður við jafnrétti og fjölbreytileika nemenda, m.a. með úrræðum í námi og prófum og sálfræðiráðgjöf.
Hafðu samband
Sími: 525-4315
Netfang: radgjof@hi.is
Háskólatorg 3. hæð, Sæmundargata 4
Opnunartími skrifstofu:
Mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 - 15:00 og föstudaga kl. 10:00 - 15:00.
Fylgstu með nemendaráðgjöf á samfélagsmiðlum
