Forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Dr. Sigurður Magnús Garðarssonnetfang:sigmg@hi.is Forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs er ráðinn af rektor að fenginni tillögu valnefndar. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræðasviðsins, og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. Forseti fræðasviðs ber m.a. ábyrgð á: Útfærslu stefnu Háskóla Íslands á vettvangi fræðasviðs Öflugri liðsheild og faglegu samstarfi Tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila, fjármálum og rekstri fræðasviðs og stofnana sem undir það heyra Starfsmannamálum Gæðum kennslu, rannsókna og þjónustu Stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins Erindisbréf fyrir forseta fræðasviða Háskóla Íslands Stjórn Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Stjórn Verkfræði- og náttúruvísindasviðs fjallar um sameiginleg málefni sviðsins og hefur eftirlit með fjármálum, rekstri og gæðum starfseminnar. Í stjórn Verkfræði- og náttúruvísindasviðs sitja, ásamt forseta sviðsins, deildarforsetar og fulltrúi stúdenta. Stjórn Dr. Sigurður Magnús Garðarsson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Dr. Rúnar Unnþórsson, deildarforseti Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar Dr. Andri Stefánson, deildarforseti Jarðvísindadeildar Dr. Snæbjörn Pálsson, deildarforseti Líf-og umhverfisvísindadeildar Dr. Lotta María Ellingsen, deildarforseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar Dr. Birgir Hrafnkelsson, deildarforseti Raunvísindadeildar Dr. Hrund Ólöf Andradóttir, deildarforseti Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Áheyrnarfulltrúi Dr. Lára Jóhannsdóttir, umsjónarkennari í umhverfis - og auðlindafræði Erindisbréf fyrir deildarforseta Háskóla Íslands Stjórnarformenn stofnana Eðlisvísindastofnun: Einar Örn Sveinbjörnsson(RVD) Jarðvísindastofnun: Olgeir Sigmarsson (JH) Líf- og umhverfisvísindastofnun: Katrín Anna Lund (LUVS) Raunvísindastofnun: Magnús Tumi Guðmundsson (JH) Verkfræðistofnun: Gunnar Stefánsson (IVT) Fastanefndir Vísindanefnd: Snædís Huld Björnsdóttir, (formaður) Kennslunefnd: Edda Ruth Hlín Waage, (formaður) Jafnréttisnefnd: Ásdís Helgadóttir, (formaður) facebooklinkedintwitter