Háskólinn og heimsmarkmiðin
Háskóli Íslands leggur áherslu á að þekkingarsköpun og rannsóknir við skólann hafi víðtæk samfélagsleg áhrif.
Mikilvægt er að sérfræðiþekking og rannsóknir séu nýttar til að leita lausna á þeim viðamikla vanda sem heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna lýsa.
Með aukinni þekkingu má auðvelda samfélögum að takast á við áskoranir sem markmiðin lýsa.
Almennar upplýsingar
Þekkingarsköpun
Viðburðaröðin Háskólinn og heimsmarkmiðin
Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi
Viðburðalota um heimsmarkmið 16: Frið og réttlæti.
27. nóvember 2024
Háskólinn og heimsmarkmiðin