Skip to main content

Rannsóknasamstarf

""

Rannsóknir eru fyrirferðamikill þáttur í starfsemi Háskóla Íslands. Samstarf við háskóla, rannsóknasetur og aðila úr atvinnulífinu, innanlands og utan, auka þekkingu og hagnýtingu þekkingar í þágu samfélagsins. 

Hér er að finna lista yfir háskóla, stofnanir og fyrirtæki sem háskólakennarar og sérfræðingar eiga í samstarfi við erlendis og á Íslandi. Listarnir byggja á framtölum kennaranna og sérfræðinganna.

Hægt er að sjá lista yfir samstarfsaðilana með því að smella á viðkomandi ártal.

Tengt efni