
Fjarnám
Háskóli Íslands býður fjölda námsleiða og námskeiða í fjarnámi og vinnur stöðugt að því að fjölga þeim með gæði að leiðarljósi. Hvort sem þú vilt stunda háskólanám í heimabyggð eða með vinnu, þá finnurðu fjölbreytt fjarnám og færð öflugan stuðning og þjónustu.
Þú sækir um fjarnám á sama hátt og staðnám og um það gilda sömu umsóknarfrestir.
Almennar upplýsingar
Fjarnám í boði
Hér fyrir neðan sjást þær námsleiðir sem eru í boði við Háskóla Íslands að hluta eða öllu leyti.
–
Félagsvísindi
–
Félagsvísindi
–
Menntavísindi
Dæmi um námsleiðir í fjarnámi