Stjórnmálafræði
![](https://hi.is/sites/default/files/styles/n__n_mslei__-_skrautmynd/public/stjori/kri_stjornmal_220203_001.jpg?itok=rYUQILdx)
![](https://hi.is/sites/default/files/styles/n__n_mslei__-_skrautmynd/public/stjori/kri_stjornmal_191217_001.jpg?itok=Gdv2AYZj)
Stjórnmálafræði
MA – 120 einingar
Meistaranám í stjórnmálafræði er valkostur fyrir þá nemendur sem hafa hug á að sérhæfa sig í einhverjum af þeim megingreinum stjórnmálafræðinnar sem ekki eru kenndar á sérstökum námsleiðum. Námið miðar að því að þjálfa nemendur í úrlausn rannsóknarverkefna með frekara nám í huga en jafnframt nýtist námið sem góður grunnur fyrir fjölbreytt störf á vinnumarkaðnum. Fjarnám.
Skipulag náms
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500
Netfang: nemFVS@hi.is
Opið virka daga frá 09:00 - 15:00
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs
Stjórnmálafræðideild á samfélagsmiðlum
![Gimli, Háskóli Íslands](https://hi.is/sites/default/files/styles/n__n_mslei__-_hafa_samband/public/ifb2/1920_gimli-11.jpg?itok=Y0izhKAA)
Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.