![Doktorsnám á Félagsvísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands](https://hi.is/sites/default/files/styles/textas__a_-_efsta_mynd/public/thbg/hatid_bratutskradra_doktora_2019.jpg?itok=v5o1Fm1Y)
Seigla félag doktorsnema
Seigla er félag doktorsnema á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Markmið Seiglu er að stuðla að öflugu félagslífi og tengslamyndun doktorsnema sviðsins. Félagið stendur fyrir reglulegum uppákomum innan og utan veggja háskólans.
![](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd___kassa/public/sigurjon/kri_150901_felagsv_008.jpg?itok=1ywR0idj)