Skip to main content

Kennslusvið

Kennslusvið - á vefsíðu Háskóla Íslands

Kennslusvið Háskóla Íslands fer með sameiginleg málefni sem varða kennslu og nám, svo sem inntöku og skráningu stúdenta, mat á námi, nemendaráðgjöf, kennslumál og próf.Upplýsingar um kennsluþróun innan HÍ og þjónustu við kennara má nálgast á sérstökum vef Setbergs, húss kennslunnar

Skrifstofa Kennslusviðs er á 1. hæð í Setbergi, húsi kennslunnar.
Netfang kennslusvid [hjá] hi.is.
Beiðni um aðstoð varðandi Canvas og tengd tól sendist á help [hjá] hi.is.
Almennur þjónustutími er kl. 9–15 virka daga.
Starfseiningar Kennslusviðs eru í Háskólatorgi og Setbergi.
Sviðsstjóri er Kristinn Andersen.