Árbók Háskóla Íslands hefur verið gefin út allt frá stofnun Háskólans.
Í Árbókinni er að finna helstu upplýsingar um starfsemi skólans. Á tímaritavef Landsbókasafnsins, timarit.is, er að finna árbækur HÍ frá upphafi. Unnið er að því að koma árbókum síðustu ára inn í safnið.