Á hverju ári stendur Miðstöð framhaldsnáms fyrir hagnýtar vinnustofur og kynningar sem efla færni akademískra starfsmanna að leiðbeina doktorsnemum. Í þessum viðburðum er farið yfir góðar venjur og helstu atriði er varða réttindi, skyldur og hlutverk leiðbeinenda. Dagskrá er í samstarfi við Rannís og öðrum háskólum.
Frekari upplýsingar um Verkfærakistuna veitir Toby Erik Wikström.
Akademískt ár 2024-2025
Dagskrá í vinnslu
Fyrrum verkfærakistur