Skip to main content

Hnattræn fræði

Hnattræn fræði

Félagsvísindasvið

Hnattræn fræði

MA gráða – 120 einingar

Meistaranám í hnattrænum fræðum er þverfaglegt nám sem fæst við ólíkar hliðar hnattvæðingar. Í náminu öðlast nemendur fræðilega þekkingu á hnattrænum ferlum tengdum fólksflutninga- og fjölmenningarfræðum, þróunarfræðum og hnattrænni heilsu. Fjarnám.

Skipulag náms

X

Vinnulag í hnattrænum fræðum (MAN105F)

Námskeiðið er ætlað fyrsta árs nemendum í hnattrænum fræðum. Markmið námskeiðs er að veita nemendum verkfæri til þess að auðvelda námsferlið og að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru varðandi akademísk vinnubrögð. Námskeiðið veitir nemendum alhliða þjálfun í faglegum vinnubrögðum. Fjallað er um grunnatriði gagnaöflunar, heimildameðferðar, ritstuldar, og fræðilegra skrifa. Námskeiðið hefur praktíska nálgun og er hugsað sem undirstaða í faglegum vinnubrögðum í námi.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Vinnulag í hnattrænum fræðum (MAN105F)

Námskeiðið er ætlað fyrsta árs nemendum í hnattrænum fræðum. Markmið námskeiðs er að veita nemendum verkfæri til þess að auðvelda námsferlið og að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru varðandi akademísk vinnubrögð. Námskeiðið veitir nemendum alhliða þjálfun í faglegum vinnubrögðum. Fjallað er um grunnatriði gagnaöflunar, heimildameðferðar, ritstuldar, og fræðilegra skrifa. Námskeiðið hefur praktíska nálgun og er hugsað sem undirstaða í faglegum vinnubrögðum í námi.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Fylgstu með Félagsvísindasviði

 Instagram   Youtube 
 Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.