Skip to main content

Franska í alþjóðasamskiptum - Grunndiplóma

Franska í alþjóðasamskiptum - Grunndiplóma

Hugvísindasvið

Franska í alþjóðasamskiptum

Grunndiplóma – 60 einingar

Grunndiplóma í frönsku í alþjóðaviðskiptum veitir nemendum góða þekkingu á stöðu Frakklands í alþjóðlegu samhengi og stöðu og hlutverki frönsku sem alþjóðlegs tungumáls.

Nemendur fá þjálfun í að skilja og nota frönsku í alþjóðasamstarfi og samskiptum milli menningarheima, í mæltu máli og rituðu. Möguleiki á fjar- og/eða staðnámi. 

Skipulag náms

X

Sérverkefni – Franska í alþjóðasamskiptum (FRA021G)

Verkefnið er unnið í framhaldi eins af fjórum skyldunámskeiðum kjörsviðsins/diplómaleiðarinnar og skal viðfangsefnið vera á afmörkuðu sviði sem tengist áherslum námsins og áhugasviði nemandans. Nemandi vinnur undir leiðsögn kennara og fær tækifæri til að dýpa þekkingu sína á viðfangsefninu.    

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs
Aðalbygging, 3.hæð - Sæmundargötu 2

Sími: 525 4400
Netfang: hug@hi.is
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér Þjónustuborð á Háskólatorgi. Hægt er að nálgast upplýsingar í netspjalli hér á síðunni.

Fylgstu með Hugvísindasviði:

Háskóli Íslands - aðalbygging

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.