Skip to main content

Upplýsingafræði, MIS

Upplýsingafræði, MIS

Félagsvísindasvið

Upplýsingafræði

MIS – 120 einingar

Framhaldsnám í upplýsingafræði tekur á þróun og nýsköpun á sviði langtímavarðveislu gagna og vinnur að lausnum varðandi aðgengi að gögnum og miðlun upplýsinga og þekkingar.
MIS nám er fyrir þau sem ekki hafa grunn í upplýsingafræði. Fjarnám.

Skipulag náms

X

MIS-ritgerð í upplýsingafræði (UPP442L, UPP442L, UPP442L)

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaranámi og byggir á sjálfstæðri rannsókn eða starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þjálfa nemendur í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.

MIS ritgerð er 30 einingar.

Meistaranemar hafa umsjónarkennara úr hópi lektora, dósenta eða prófessora. Leiðbeinandi leiðbeinir með lokaverkefni til meistaraprófs. Umsjónarkennari og leiðbeinandi eru að jafnaði sami aðili. Heimilt er að ráða meðleiðbeinanda en sú ráðning er háð samþykki deildar.

Lengd meistaraprófsritgerða er háð því hvers konar verkefni er um að ræða, einingafjölda þess og efnistökum. Miðað skal við að 60 eininga meistaraprófsritgerð sé að jafnaði 30.000–40.000 orð, 40 eininga ritgerð er í kringum 25.000–30.000 orð og 30 eininga ritgerð á bilinu 20.000–25.000 orð.

Prófdómari skal ávallt leggja mat á lokaverkefni meistaranema ásamt leiðbeinanda. Námsbraut tilnefnir prófdómara og er tilnefningin staðfest af deildarráði.

Nánari upplýsingar: https://ugla.hi.is/kerfi/view/page.php?sid=3458

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MIS-ritgerð í upplýsingafræði (UPP442L, UPP442L, UPP442L)

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaranámi og byggir á sjálfstæðri rannsókn eða starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þjálfa nemendur í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.

MIS ritgerð er 30 einingar.

Meistaranemar hafa umsjónarkennara úr hópi lektora, dósenta eða prófessora. Leiðbeinandi leiðbeinir með lokaverkefni til meistaraprófs. Umsjónarkennari og leiðbeinandi eru að jafnaði sami aðili. Heimilt er að ráða meðleiðbeinanda en sú ráðning er háð samþykki deildar.

Lengd meistaraprófsritgerða er háð því hvers konar verkefni er um að ræða, einingafjölda þess og efnistökum. Miðað skal við að 60 eininga meistaraprófsritgerð sé að jafnaði 30.000–40.000 orð, 40 eininga ritgerð er í kringum 25.000–30.000 orð og 30 eininga ritgerð á bilinu 20.000–25.000 orð.

Prófdómari skal ávallt leggja mat á lokaverkefni meistaranema ásamt leiðbeinanda. Námsbraut tilnefnir prófdómara og er tilnefningin staðfest af deildarráði.

Nánari upplýsingar: https://ugla.hi.is/kerfi/view/page.php?sid=3458

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MIS-ritgerð í upplýsingafræði (UPP442L, UPP442L, UPP442L)

Meistaraprófsritgerð er lokaverkefni í meistaranámi og byggir á sjálfstæðri rannsókn eða starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þjálfa nemendur í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.

MIS ritgerð er 30 einingar.

Meistaranemar hafa umsjónarkennara úr hópi lektora, dósenta eða prófessora. Leiðbeinandi leiðbeinir með lokaverkefni til meistaraprófs. Umsjónarkennari og leiðbeinandi eru að jafnaði sami aðili. Heimilt er að ráða meðleiðbeinanda en sú ráðning er háð samþykki deildar.

Lengd meistaraprófsritgerða er háð því hvers konar verkefni er um að ræða, einingafjölda þess og efnistökum. Miðað skal við að 60 eininga meistaraprófsritgerð sé að jafnaði 30.000–40.000 orð, 40 eininga ritgerð er í kringum 25.000–30.000 orð og 30 eininga ritgerð á bilinu 20.000–25.000 orð.

Prófdómari skal ávallt leggja mat á lokaverkefni meistaranema ásamt leiðbeinanda. Námsbraut tilnefnir prófdómara og er tilnefningin staðfest af deildarráði.

Nánari upplýsingar: https://ugla.hi.is/kerfi/view/page.php?sid=3458

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Hrönn Björgvinsdóttir
Stefán Þór Hjartarson
Hrönn Björgvinsdóttir
Upplýsingafræði, MIS

Námið er fjölbreytt og skemmtilegt og býður nemendum upp á svigrúm til sérhæfingar á sínum áhugasviðum. Námið hefur nýst mér gríðarlega vel í starfi sem verkefnastjóri ungmennastarfs á almenningsbókasafni. Því er ekki síst að þakka að ég gat aðlagað námið að þeim áherslum sem starf mitt krefst. Það er hröð þróun og ímyndarbreyting sem á sér stað á almenningabókasöfnum í dag. Mér finnst námið hafa veitt mér góð þekkingu og verkfæri til þess að taka þátt í því að móta bókasöfn framtíðarinnar.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Fylgstu með Félagsvísindasviði

 Instagram   Youtube 
 Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.