Skip to main content

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

Menntavísindasvið

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

B.Ed. – 180 einingar

Námið hefur það að meginmarkmiði að efla þekkingu kennaranema á list- og verkgreinum og gera þá sem hæfasta til að miðla þekkingu sinni í grunnskólakennslu. Námið er í nánum tengslum við vettvang og vettvangsnám er samþætt fræðilegum undirbúningi fyrir frekara nám og starf í grunnskóla. Hægt er að sérhæfa sig á fimm ólíkum kjörsviðum, þ.e. textíll og hönnun, hönnun og smíði, sjónlistir - myndmennt, leiklist og tónmennt. Fjarnám að mestu eða hluta. 

Skipulag náms

X

Kennslufræði handverks og hönnunar í textíl og smíði (LVG206G)

Markmiðið er að undirbúa kennaranema fyrir vettvangsnám í hönnunar- og handverksgreinum með áherslu á kennslufræðilega þætti. Í verkefnavali taka nemendur mið af grunnþáttum menntunar og hæfniviðmiðum faggreinanna í Aðalnámskrá grunnskóla. Í úrvinnslu verkefna er lögð er áhersla á skapandi og fagleg vinnubrögð. Nemendur fá þjálfun í gerð kennsluáætlana, kynnast fjölbreyttum kennsluaðferðum og bera saman ólíkar námsmatsleiðir í faggrein. Nemendur halda leiðarbók og kynna reynslu sína af vettvangi.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Listir II: Leiklist, myndlist, tónlist (LVG207G)

Viðfangsefni:  Nemendur halda áfram að kynnast þýðingu lista í námi barna og unglinga. Umfjöllun um leiklist, tónlist og myndlist í skólastarfi á vettvangi. Fjallað verður um samþættingu listgreinanna og hvernig hægt er að vinna með myndir, hljóð, texta og sviðsetningu í skólastarfi

Vinnulag: Fjölbreyttar smiðjur sem byggja á mismunandi kveikjum og margvíslegri úrvinnslu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Listir II: Leiklist, myndlist, tónlist (LVG207G)

Viðfangsefni:  Nemendur halda áfram að kynnast þýðingu lista í námi barna og unglinga. Umfjöllun um leiklist, tónlist og myndlist í skólastarfi á vettvangi. Fjallað verður um samþættingu listgreinanna og hvernig hægt er að vinna með myndir, hljóð, texta og sviðsetningu í skólastarfi

Vinnulag: Fjölbreyttar smiðjur sem byggja á mismunandi kveikjum og margvíslegri úrvinnslu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Kennslufræði handverks og hönnunar í textíl og smíði (LVG206G)

Markmiðið er að undirbúa kennaranema fyrir vettvangsnám í hönnunar- og handverksgreinum með áherslu á kennslufræðilega þætti. Í verkefnavali taka nemendur mið af grunnþáttum menntunar og hæfniviðmiðum faggreinanna í Aðalnámskrá grunnskóla. Í úrvinnslu verkefna er lögð er áhersla á skapandi og fagleg vinnubrögð. Nemendur fá þjálfun í gerð kennsluáætlana, kynnast fjölbreyttum kennsluaðferðum og bera saman ólíkar námsmatsleiðir í faggrein. Nemendur halda leiðarbók og kynna reynslu sína af vettvangi.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Listir II: Leiklist, myndlist, tónlist (LVG207G)

Viðfangsefni:  Nemendur halda áfram að kynnast þýðingu lista í námi barna og unglinga. Umfjöllun um leiklist, tónlist og myndlist í skólastarfi á vettvangi. Fjallað verður um samþættingu listgreinanna og hvernig hægt er að vinna með myndir, hljóð, texta og sviðsetningu í skólastarfi

Vinnulag: Fjölbreyttar smiðjur sem byggja á mismunandi kveikjum og margvíslegri úrvinnslu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Dóra Björk Ólafsdóttir
Guðjón Ingimundarson
Dóra Björk Ólafsdóttir
Grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á náttúruvísindum og þótti því tilvalið að miðla mínum áhuga til komandi kynslóða. Námið býður upp góða starfsmöguleika og starfið er spennandi. Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega áfanga og eru þeir góður grunnur fyrir kennarastarfið.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa

1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs@hi.is

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.