Skip to main content

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

Menntavísindasvið

Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar

B.Ed. – 180 einingar

Námið hefur það að meginmarkmiði að efla þekkingu kennaranema á list- og verkgreinum og gera þá sem hæfasta til að miðla þekkingu sinni í grunnskólakennslu. Námið er í nánum tengslum við vettvang og vettvangsnám er samþætt fræðilegum undirbúningi fyrir frekara nám og starf í grunnskóla. Hægt er að sérhæfa sig á fimm ólíkum kjörsviðum, þ.e. textíll og hönnun, hönnun og smíði, sjónlistir - myndmennt, leiklist og tónmennt. Fjarnám að mestu eða hluta. 

Skipulag náms

X

Kennslufræði handverks og hönnunar í textíl og smíði (LVG206G)

Markmiðið er að undirbúa kennaranema fyrir vettvangsnám í hönnunar- og handverksgreinum með áherslu á kennslufræðilega þætti. Í verkefnavali taka nemendur mið af grunnþáttum menntunar og hæfniviðmiðum faggreinanna í Aðalnámskrá grunnskóla. Í úrvinnslu verkefna er lögð er áhersla á skapandi og fagleg vinnubrögð. Nemendur fá þjálfun í gerð kennsluáætlana, kynnast fjölbreyttum kennsluaðferðum og bera saman ólíkar námsmatsleiðir í faggrein. Nemendur halda leiðarbók og kynna reynslu sína af vettvangi.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Listir II: Leiklist, myndlist, tónlist (LVG207G)

Viðfangsefni:  Nemendur halda áfram að kynnast þýðingu lista í námi barna og unglinga. Umfjöllun um leiklist, tónlist og myndlist í skólastarfi á vettvangi. Fjallað verður um samþættingu listgreinanna og hvernig hægt er að vinna með myndir, hljóð, texta og sviðsetningu í skólastarfi

Vinnulag: Fjölbreyttar smiðjur sem byggja á mismunandi kveikjum og margvíslegri úrvinnslu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Listir II: Leiklist, myndlist, tónlist (LVG207G)

Viðfangsefni:  Nemendur halda áfram að kynnast þýðingu lista í námi barna og unglinga. Umfjöllun um leiklist, tónlist og myndlist í skólastarfi á vettvangi. Fjallað verður um samþættingu listgreinanna og hvernig hægt er að vinna með myndir, hljóð, texta og sviðsetningu í skólastarfi

Vinnulag: Fjölbreyttar smiðjur sem byggja á mismunandi kveikjum og margvíslegri úrvinnslu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Kennslufræði handverks og hönnunar í textíl og smíði (LVG206G)

Markmiðið er að undirbúa kennaranema fyrir vettvangsnám í hönnunar- og handverksgreinum með áherslu á kennslufræðilega þætti. Í verkefnavali taka nemendur mið af grunnþáttum menntunar og hæfniviðmiðum faggreinanna í Aðalnámskrá grunnskóla. Í úrvinnslu verkefna er lögð er áhersla á skapandi og fagleg vinnubrögð. Nemendur fá þjálfun í gerð kennsluáætlana, kynnast fjölbreyttum kennsluaðferðum og bera saman ólíkar námsmatsleiðir í faggrein. Nemendur halda leiðarbók og kynna reynslu sína af vettvangi.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

Listir II: Leiklist, myndlist, tónlist (LVG207G)

Viðfangsefni:  Nemendur halda áfram að kynnast þýðingu lista í námi barna og unglinga. Umfjöllun um leiklist, tónlist og myndlist í skólastarfi á vettvangi. Fjallað verður um samþættingu listgreinanna og hvernig hægt er að vinna með myndir, hljóð, texta og sviðsetningu í skólastarfi

Vinnulag: Fjölbreyttar smiðjur sem byggja á mismunandi kveikjum og margvíslegri úrvinnslu.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Guðjón Ingimundarson
Dóra Björk Ólafsdóttir
Guðjón Ingimundarson
Grunnskólakennsla með áherslu á íslensku

Að mennta sig sjálfan eða einhvern annan, er styrking í svo marga staði. Það er ákaflega gefandi að sjá unga fólkið bæta sig meir og meir, sama hvort það sé bóklega, verklega eða andlega. Að móta komandi kynslóðir fyrir okkar samfélag eru forréttindi. Sama hversu stór partur maður er af ferlinu. Námið opnar svo margar hurðir og eru kennarar við Háskóla Íslands alltaf reiðubúnir að sýna þér hvað liggur á bakvið þær.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa

1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs@hi.is

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.