Skip to main content

Efnagreining – frá frumefnum til lífsameinda

Efnagreining – frá frumefnum til lífsameinda - á vefsíðu Háskóla Íslands

Verkefnið Efnagreining - frá frumefnum til lífsameinda (EFNGREIN) miðar að uppbyggingu, viðhaldi og bættu aðgengi að innviðum í efnagreiningum sem er meginstoð allra grunn- og hagnýtra rannsókna er snúa að sameindum.

Innviðirnir munu nýtast við rannsóknar- og þróunarvinnu í læknisfræði, lyfjafræði, líffræði, lífefnafræði, sameindalíffræði, líftækni, næringar- og matvælafræði, efnafræði, efnaverkfræði og heilbrigðisverkfræði sem unnin er innan fjölbreyttra stofnana og fyrirtækja á Íslandi.

Ítarlegri lýsingu á innviðunum, staðsetningu og aðgengi má finna á síðunni Innviðir hér fyrir neðan. 
 

Umsjón með verkefni

  • Háskóli Íslands
  • Raunvísindastofnun 

Tengiliður: Óttar Rolfsson, prófessor

Áætlaður heildarkostnaður við verkefnið er 650 milljónir króna. Uppbyggingartími er á árunum 2021 til og með 2026.

    Tengt efni