Skip to main content

COVID-19 verkefni og fróðleikur

COVID-19 verkefni og fróðleikur - á vefsíðu Háskóla Íslands

Sérfræðiþekking fyrir samfélag og efnahag á tímum COVID-19 heimsfaraldurs 

Síðustu misseri hefur starfsfólk Háskóla Íslands verið að rannsaka ýmsa þætti sem sneta COVID-19-heimsfaraldurinn. Hér að neðan má finna lista yfir verkefnin en þess ber að geta að listinn er ekki tæmandi.           

Vinsamlegast hafið samband við vísinda- og nýsköpunarsvið (inno@hi.is) ef það vantar verkefni á listann eða leiðrétta þarf upplýsingar. Listinn verður uppfærður.

Við höfum áhrif! 

Ýmiss konar fróðleikur frá starfsfólki Háskólans sem snertir COVID-19-faraldurinn