Rafmagns- og tölvuverkfræði
Nám í rafmagns- og tölvuverkfræði gefur grunn í hönnun, byggingu og virkni rása og kerfa. Námið miðar að því að veita góða undirstöðuþekkingu í hönnun vélbúnaðar og hugbúnaðar. Stór þáttur í náminu er hönnun og smíði sérhæfðs jaðarbúnaðar við tölvur, greining gagna og þróun úrvinnsluaðferða.
Rannsóknir
Um deildina
Grunnnám
- Rafmagns- og tölvuverkfræði
(Kjörsvið: Rafmagnsverkfræði,Tölvuverkfræði, Læknisfræðileg verkfræði) - Tæknifræði
- Tækninám- diplóma
Framhaldsnám
Meistaranám
- Rafmagns- og tölvuverkfræði
- Endurnýjanleg orka (Vistvæn raforkuverkfræði)
- Umhverfis- og auðlindafræði (þverfræðilegt nám)
Doktorsnám
- Rafmagns - og tölvuverkfræði
- Rafmagnsverkfræði
- Tölvuverkfræði
- Umhverfis- og auðlindafræði (þverfræðilegt nám)
Hafðu samband
Nemendaþjónusta VoN
s. 525 4466 - nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 09:00-15:30
Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði