
Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild
Deildin býður upp á fjölbreytt námsframboð verkfræði- og tölvunarfræðigreina. Þessar greinar eiga það sameiginlegt að vera afar hagnýtar og þýðingarmiklar við uppbyggingu og rekstur nútíma þjóðfélaga.
Rannsóknir

Grunnnám
- Efnaverkfræði
- Hugbúnaðarverkfræði
- Iðnaðarverkfræði
- Tölvunarfræði (Í boði eru eftirfarandi kjörsvið: Almenn tölvunarfræði - Gervigreind - Reiknifræði)
- Vélaverkfræði

Framhaldsnám
Meistaranám
- Hugbúnaðarverkfræði
- Iðnaðarverkfræði
- Reikniverkfræði
- Tölvunarfræði
- Vélaverkfræði
- Nýsköpun og viðskiptaþróun (þverfræðilegt nám)
- Umhverfis- og auðlindafræði (þverfræðilegt nám)
- Endurnýjanleg orka (Jarðhitaverkfræði)
- Iðnaðarlíftækni (þverfræðilegt nám)
Doktorsnám
Hafðu samband
Nemendaþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs,
s. 525 4466 - nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 09:00-15:30
Skrifstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík
Sími: 525 4700
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
