Skip to main content

Iðnaðarverkfræði

Iðnaðarverkfræði

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Iðnaðarverkfræði (ekki tekið inn 2025-2026)

MS – 120 einingar

Tveggja ára framhaldsnám í iðnaðarverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild. Námið er 120 einingar og telst fullgilt MS-próf. 

Þeir sem ljúka MS-próf í verkfræði frá deildinni geta sótt um leyfi til þess að nota starfsheitið verkfræðingur.

Skipulag náms

X

Inngangur að meistaranámi í iðnaðarverkfræði (IÐN122F)

Markmiðið með námskeiðinu er að veita nemendum yfirsýn yfir fræðasviðið iðnaðarverkfræði og undirbúa þau undir nám á meistarastigi, bæði fræðilegt og hagnýtt. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta:
1) Fræðasviðið iðnaðarverkfræði og sérgreinar þess
2) Rannsóknaraðferðir

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Nemendaþjónusta VoN
s. 525 4466 - ​nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 09:00-15:30

Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík

Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.