Skip to main content

Hagnýtt hagfræði

Hagnýtt hagfræði

Félagsvísindasvið

Hagnýtt hagfræði (ekki tekið inn í námið 2024-2025)

MA gráða – 120 einingar

Meistaranám í hagnýttri hagfræði er hagnýtt nám þar sem leitast er við að þjálfa nemendur í verklegri notkun kenninga og hagrannsókna með það að markmiði að undirbúa nemendur til starfa í atvinnulífi og stjórnsýslu.

Ekki er gert ráð fyrir að nemendur hafi lokið grunnnámi í hagfræði.

Skipulag náms

X

Inngangur að hagfræði fyrir meistaranema (HAG124F)

Markmið námskeiðsins er að kynna nemandum fyrir grundvallaratriðum nútíma hagfræði, bæði rekstrarhagfræði og þjóðhagfræði. Í rekstrarhagfræðihlutanum er fjallað um neytendur og eftirspurn á markaði, teygni eftirspurnar, fyrirtæki og mismunandi markaðsform, neytendaábata, framleiðandaábata og velferð. Í þjóðhagfræðihlutanum er fjallað um helstu hugtök í efnahagsumræðu eins og hagvöxt, verðbólgu og atvinnuleysi. Fjallað er um lögmál efnahagslífsins og helstu grundvallarkenningar þjóðhagfræðinnar um þróun hagstærða til skamms og langs tíma.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Hagfræðideild á samfélagsmiðlum

 Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni 

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.