Skip to main content

Hagfræði, BA

Hagfræði, BA

Félagsvísindasvið

Hagfræði

BA – 120 einingar

BA námið veitir nemendum færi á að skipta náminu og læra aðra 60 eininga námsgrein samhliða hagfræði. En ljúka þarf 180 einingum fyrir BA gráðu. Námið er mjög góður grunnur í hagfræði og nýtist vel á vinnumarkaði. Námið nýtist einnig vel sem undirbúningur fyrir framhaldsnám. 

Skipulag náms

X

Hagræn stærðfræði I (HAG101G)

Markmið: Markmið þessa námskeiðs er að leggja grunn að notkun stærðfræðilegra aðferða í hagfræði.
Námsefni: Í byrjun námskeiðs er fjallað um nokkur grunnatriði í stærðfræði eins og veldi og rætur, jöfnur og ójöfnur, þáttun og liðun, mengi, varpanir, föll. Síðan er fjallað um stærðfræðileg grundvallaratriði sem hafa mikla þýðingu í hagfræði. Þeirra á meðal eru vektorar, fylki, ákveður, andhverfur, eigingildi, eiginvektorar, lausn jöfnukerfa, mengi, varpanir (e. mappings) og föll, diffrun falla, Taylor setningu og nálganir, og tegrun falla. Þá er fjallað um ótímatengda (e. static) hámörkun án hliðarskilyrða.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Skrifstofa Hagfræðideildar
1. hæð í Gimli
Opið 10-12 og 13-15:30 virka daga
Sími 525 4500  Tölvupóstur: hagfraedi@hi.is eða nemFVS@hi.is

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Hagfræðideild á samfélagsmiðlum

 Facebook

""

Hjálplegt efni 

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.