Skip to main content

Líf- og læknavísindi

Líf- og læknavísindi

Heilbrigðisvísindasvið

Líf- og læknavísindi

MS gráða – 120 einingar

Í meistaranámi í líf- og læknavísindum fá nemendur tækifæri til þess að breikka og dýpka þekkingu sína á ákveðnu fræðasviði innan heilbrigðisvísinda og á rannsóknaraðferðum sem þar er beitt.

Námið leggur traustan grunn að þekkingu sem nýtist í framtíðinni meðal annars við undirbúning og framkvæmd rannsókna. 

Skipulag náms

X

Verkefni til meistaraprófs (LÆK441L)

Nám til meistaraprófs í læknadeild er 120 eininga framhaldsnám að loknu B.S. prófi frá Háskóla Íslands eða öðru samsvarandi prófi. Frestur til að sækja um innritun til meistaraprófs í læknadeild rennur út 15. apríl, fyrir skráningu á haustmisseri, og 15. október, fyrir skráningu á vormisseri. Umsækjandi sækir um innritun með leiðbeinanda sínum sem þarf að jafnaði að vera kennari í læknadeild. Umsóknum skal skilað til skrifstofu læknadeildar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Skrifstofa Læknadeildar
Læknagarði, 4. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík.
Sími: 525 4881   Fax: 525 4884
Netfang: medicine@hi.is

Opið alla virka daga kl. 9-15.

Læknagarður, bygging Háskóla Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.