Skip to main content

Talmeinafræði

Talmeinafræði

Þverfræðilegt framhaldsnám

Talmeinafræði

MS – 120 einingar

Í meistaranámi í talmeinafræði er fjallað um frávik í málþroska, framburði og hljóðkerfisvitund, stam, raddveilur, málstol, kyngingarerfiðleika og skerta boðskiptafærni.

Skipulag náms

X

Taugalíffærafræði fyrir talmeinafræði (TAL101F)

Í námskeiðinu verða skoðuð tengsl taugavísinda og talmeinafræði. Farið verður yfir miðtaugakerfið, taugafrumur, skynbörk, hreyfikerfi, heilataugar, blóðflæði og heilavökva. Heilabörkur og æðri heilastarfsemi verða tekin fyrir ásamt rödd, sjón, heyrn og jafnvægi. Loks verða skoðaðar ýmsar leiðir til myndgreiningar á heila.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Heiða D. Sigurjónsdóttir
Logi Pálsson
Sigfús Helgi Kristinsson
Anna Lísa Benediktsdóttir
Heiða D. Sigurjónsdóttir
Talmeinafræðingur

Ég ákvað að fara í talmeinafræði eftir að hafa starfað sem leikskólakennari í nokkur ár. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hvers konar starfi með börnum og langaði að öðlast sérhæfðari þekkingu til að vinna með þeim hópi svo ég dreif mig í meistaranám í talmeinafræði. Námið var mjög krefjandi en mjög skemmtilegt á sama tíma. Svo þegar ég kynntist faginu almennilega kom í ljós hvað starf talmeinafræðinga er ótrúlega fjölbreytt og býður upp á marga möguleika, bæði í vinnu með ungbörnum, börnum á leik- og grunnskólaaldri, unglingum og fullorðnu fólki. 

Hafðu samband

Talmeinafræði
Nýi Garður
Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík
Sími:  525 4808
Netfang: talmein@hi.is

Umsjónaraðilar námsleiðar: 
Aníta Guðný Gústavsdóttir
Netfang: angu@hi.is
Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Netfang: jeinars@hi.is
Þóra Másdóttir
Netfang: tm@hi.is

Stapi

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.