Skip to main content

Heilbrigðisvísindi

Heilbrigðisvísindi

Þverfræðilegt framhaldsnám

Heilbrigðisvísindi

MS gráða – 120 einingar

MS-nám í heilbrigðisvísindum er tveggja ára þverfaglegt, rannsóknatengt, fræðilegt og verklegt framhaldsnám. Námið byggir á samvinnu deilda sviðsins og hentar því nemum með mismunandi próf úr grunnnámi.

Boðið er upp á mörg kjörsvið.

Skipulag náms

X

Málstofa í hjúkrunarfræði (HJÚ0AIF)

Málstofan er hluti af lokaverkefni og miðar að því að leiðbeina og styðja nemendur við að útfæra rannsóknarverkefni til meistaragráðu. Henni er ætlað að þjálfa nemendur í gagnrýnni umræðu og kynningu á rannsóknarverkefni á ólíkum stigum.

Hver nemandi kynnir verkefni sitt og fær ábendingar og leiðbeiningu frá samnemendum sínum og kennurum.

Málstofan byggir á mikilli þátttöku allra nemenda og því er mætingarskylda. Efni hennar verður sveigjanlegt til að mæta þörfum þess hóps sem tekur þátt hverju sinni.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MS Heilbrigðisvísindi - Lyfjafræði (HVS012L)

Meistaranám í heilbrigðisvísindum (MS) er 120 eininga þverfræðilegt framhaldsnám og þar af skal rannsóknarverkefni vera 60 eða 90 einingar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MS Heilbrigðisvísindi - Læknisfræði (HVS013L)

Meistaranám í heilbrigðisvísindum (MS) er 120 eininga þverfræðilegt framhaldsnám og þar af skal rannsóknarverkefni vera 60 eða 90 einingar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MS Heilbrigðisvísindi - Matvælafræði (HVS014L)

Meistaranám í heilbrigðisvísindum (MS) er 120 eininga þverfræðilegt framhaldsnám og þar af skal rannsóknarverkefni vera 60 eða 90 einingar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MS Heilbrigðisvísindi - Sjúkraþjálfun (HVS101L)

Meistaranám í heilbrigðisvísindum (MS) er 120 eininga þverfræðilegt framhaldsnám og þar af skal rannsóknarverkefni vera 60 eða 90 einingar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MS Heilbrigðisvísindi - Sálfræði (HVS015L)

Meistaranám í heilbrigðisvísindum (MS) er 120 eininga þverfræðilegt framhaldsnám og þar af skal rannsóknarverkefni vera 60 eða 90 einingar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá
X

MS Heilbrigðisvísindi - Tannlæknisfræði (HVS010L)

Meistaranám í heilbrigðisvísindum (MS) er 120 eininga þverfræðilegt framhaldsnám og þar af skal rannsóknarverkefni vera 60 eða 90 einingar.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Skrifstofa Heilbrigðisvísindasviðs
Tengiliður: Jón Grétar Sigurjónsson
Læknagarði, 4. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík
Sími: 525-4828
Netfang: hvs@hi.is

Opið frá kl. 9 - 16 alla virka daga

Læknagarður

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.