Skip to main content

Nám í Viðskiptafræðideild

Nám í Viðskiptafræðideild

Viðskiptafræðideild býður upp á grunnnám, meistaranám og doktorsnám í viðskiptafræði.

Í meistaranámi eru 11 námsleiðir í boði. Í viðskiptafræði, reikningsskilum og endurskoðun, skattarétti og reikningsskilum og fjármálalínum er gerð forkrafa um fyrra nám í viðskiptafræði. Í hinum 6 meistaranámsleiðum Viðskiptafræðideildar er forkrafan BS/BA gráða með fyrstu einkunn (7,25).*

*Í meistaranámi í markaðsfræði er gerð krafa um að hafa lokið 12 ECTS einingum í markaðsfræði í grunnnámi.

Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. MS
Þverfræðilegt
Framhaldsnám 90 ein. M.Fin.
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. M.Acc.
Þverfræðilegt
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Grunnnám 120 ein. BS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf

Hvað segja nemendur?

María Jóna Samúelsdóttir
Arnar Jónsson
Sveinn Óskar Hafliðason
Katla Hrund Karlsdóttir
Auður Elísabet Guðrúnardóttir
María Jóna Samúelsdóttir
MS í þjónustustjórnun

Ég valdi Háskóla Íslands því námið er mikils metið á vinnumarkaði, góðir kennarar og fræðimenn starfa við skólann. Námið er skemmtilegt og fjölbreytt og mikið er unnið með raundæmi úr atvinnulífinu. Námsleiðirnar eru spennandi og ný námsleið, meistaranám í Þjónustustjórnun vakti sérstakan áhuga minn. Ég er viðskiptafræðingur í grunninn og hef allan minn starfsferil starfað við sölu, markaðsmál og vörumerkjastjórnun. Mikilvægi þjónustu vegur sífellt þyngra í starfsemi fyrirtækja og því finnst mér þessi námsleið góður valkostur fyrir mig, þar sem grunnur minn og starfsreynsla nýtast gríðarlega vel sem undirstaða fyrir þetta nám. Með náminu mun ég útvíkka sérhæfni mína og mögulegur starfsvettvangur mun stækka verulega.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á Þjónustutorginu í Gimli. Hlutverk hennar er að aðstoða nemendur og kennara, þar er m.a. tekið við verkefnum og ritgerðum nemenda.

Opið: Mánudag til föstudags kl. 09.00 til 15.00
Sími: 525-4500
Netfang: nemFVS@hi.is