Skip to main content

Nám í Viðskiptafræðideild

Nám í Viðskiptafræðideild

Viðskiptafræðideild býður upp á grunnnám, meistaranám og doktorsnám í viðskiptafræði.

Í meistaranámi eru 11 námsleiðir í boði. Í viðskiptafræði, reikningsskilum og endurskoðun, skattarétti og reikningsskilum og fjármálalínum er gerð forkrafa um fyrra nám í viðskiptafræði. Í hinum 6 meistaranámsleiðum Viðskiptafræðideildar er forkrafan BS/BA gráða með fyrstu einkunn (7,25).*

*Í meistaranámi í markaðsfræði er gerð krafa um að hafa lokið 12 ECTS einingum í markaðsfræði í grunnnámi.

Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. MS
Þverfræðilegt
Framhaldsnám 90 ein. M.Fin.
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 60 ein. Viðbótarpróf á meistarastigi
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. M.Acc.
Þverfræðilegt
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 90 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Félagsvísindi
Grunnnám 120 ein. BS
Félagsvísindi
Framhaldsnám 180 ein. Doktorspróf

Hvað segja nemendur?

Arnar Jónsson
Sveinn Óskar Hafliðason
Katla Hrund Karlsdóttir
Auður Elísabet Guðrúnardóttir
María Jóna Samúelsdóttir
Arnar Jónsson
MS í Nýsköpun og viðskiptaþróun

Ég hafði skoðað marga möguleika á meistaranámi en þegar ég sá Nýsköpun og viðskiptaþróun ákvað ég að sækja um. Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á að skapa, fara nýjar leiðir og prófa eitthvað nýtt og námið smellpassaði við það. Kostir námsins fyrir mitt leyti voru haldgóðar aðferðir við að nálgast nýjar hugmyndir og verkefni, að læra hvaða þættir skipta máli í þeirri vegferð að ná árangri með þær og ná tengingu við nýsköpunarumhverfið á Íslandi. Toppurinn var svo allir frábæru kennararnir og samnemendurnir sem ég kynntist og lærði mikið af.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á Þjónustutorginu í Gimli. Hlutverk hennar er að aðstoða nemendur og kennara, þar er m.a. tekið við verkefnum og ritgerðum nemenda.

Opið: Mánudag til föstudags kl. 09.00 til 15.00
Sími: 525-4500
Netfang: nemFVS@hi.is