Kafað ofan í kínverska fornritið Breytingaritninguna (Yijing 易經)
Oddi
Stofa 202
Konfúsíusarstofnunin Norðurljós og námsleið kínverskra fræða við Háskóla Íslands hefja árið á spennandi málþingi. Fræðimenn víða að munu fjalla um efni tengd kínverska fornritinu Breytingaritningunni eða Yijing, á ensku kölluð The Classic of Changes eða Book of Changes.
Málþingið er haldið í Odda stofu 202 og fer fram á ensku. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og að kostnaðarlausu.
Dagskrá: