Skip to main content

Ráðstefna European Association for Chinese Philosophy

Ráðstefna European Association for Chinese Philosophy  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. júní 2025 8:00 til 28. júní 2025 15:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fimmta ráðstefna European Association for Chinese Philosophy (EACP) verður haldin við Háskóla Íslands dagana 26.-28. júní 2025. Von er á um 150 gestum frá Evrópu, Norður Ameríku og Asíu til að ræða kínverska heimspeki, túlkun hennar, merkingu og vægi. Yfirskrift og þema ráðstefnunnar er "Selfhood and Exteriority".

Aðalskipuleggjandi er Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við HÍ og varaformaður EACP.

Dagskrá og nánari upplýsingar er að finna á ráðstefnuvefnum.

Fimmta ráðstefna European Association for Chinese Philosophy (EACP) verður haldin Í Veröld dagana 26.-28. júní

Ráðstefna European Association for Chinese Philosophy