Hvert liggur þín leið? Yfir 200 leiðir eru í boði í framhaldsnámi í HÍ. Þær opna þér leiðina að fjölbreyttum tækifærum í atvinnulífi og samfélagi bæði á Íslandi og víða um heim. Framhaldsnám í boði Boðið verður upp á kynningafundi eða innlit í tíma í Háskóla Íslands á völdum framhaldsnámsleiðum dagana 18.- 22. mars. Við hvetjum öll sem hafa áhuga til að kynna sér framhaldsnám í HÍ til að fylgjast með auglýsingum á kynningum sem birtast hér á síðunni. Athugið að breyting getur orðið á dagskrá og kynningum bætt við með litlum fyrirvara. Umsóknarfrestur um framhaldsnám haustið 2024 er til og með 15. apríl. Hægt að sækja um viðbótardiplóma hjá einstaka námsleiðum til og með 5. júní. Liðnar kynningar Mánudagur 18. mars Námsleið Tími Staðsetning Framhaldsnám við Félagsvísindasvið Praktískar spurningar varðandi framhaldsnám við Félagsvísindasvið 9:00-12:00 Þjónustutorg í Gimli Vélaverkfræði Kynning í kennslustund: Nýsköpun og hönnun (VÉL609G) 11:40-12:20 VR-II, stofa 262 Þriðjudagur 19. mars Námsleið Tími Staðsetning Framhaldsnám við Félagsvísindasvið Praktískar spurningar varðandi framhaldsnám við Félagsvísindasvið 9:00-12:00 Þjónustutorg í Gimli Safnafræði 11:00-12:00 Streymi á Zoom Framhaldsnám við Viðskiptafræðideild Hádegisviðburður: Kynning á öllum helstu námsleiðum Viðskiptafræðideildar Sjá viðburð á Facebook 12:00-13:00 Háskólatorg, stofa 101 Þjóðfræði 12:00-13:00 Streymi á Zoom Kvikmyndafræði (kennslustund í námskeiðinu Brostnar vonir). 13:20-17:20 Háskólabíó, salur 4 Hagnýt atferlisgreining 14:30-15:30 Stakkahlíð, H-101 og streymi á Zoom Geislafræði 15:00-16:00 Stapi, stofa 210 Þjóðfræði 15:30-16:30 Stúdentakjallarinn (Spyrjið eftir okkur á barnum) Miðvikudagur 20. mars Námsleið Tími Staðsetning Framhaldsnám við Félagsvísindasvið Praktískar spurningar varðandi framhaldsnám við Félagsvísindasvið 9:00-12:00 Þjónustutorg í Gimli MA nám í náms- og starfsráðgjöf 12:00-13:00 Streymi á Zoom Umhverfis- og auðlindafræði 12:00-13:00 Oddi, Stofa 104 Félagsfræði, aðferðafræði og afbrotafræði 12:00-13:00 Gimli, stofa 139 Framhaldsnám við Stjórnmálafræðideild: Alþjóðasamskipti, MA Alþjóðasamskipti, viðbótardiplóma Hagnýt jafnréttisfræði, viðbótardiplóma Kynjafræði, MA Norðurslóðafræði, viðbótardiplóma Opinber stjórnsýsla, MPA Opinber stjórnsýsla, viðbótardiplóma Smáríkjafræði: Smáríki í alþjóðakerfinu, viðbótardiplóma 12:00-13:00 Lögberg, stofa 402 Íslenskar bókmenntir, íslensk málfræði, íslensk fræði, máltækni og almenn málvísindi og íslenskukennsla MA og MT 15:00 Streymi á Zoom Menntastjórnun og matsfræði Fjarkynning 17:00-18:00 Streymi á Zoom Fimmtudagur 21. mars Námsleið Tími Staðsetning Framhaldsnám við Félagsvísindasvið Praktískar spurningar varðandi framhaldsnám við Félagsvísindasvið 9:00-12:00 Þjónustutorg í Gimli Kennsla list- og verkgreina: Myndmennt og sjónlistir Kynning í kennslustund: Lista- og hönnunarsaga, söfn og menntun 9:00-12:00 Veröld Hús Vigdísar Framhaldsnám við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild: Hugbúnaðarverkfræði Reikniverkfræði Tölvunarfræði 11:40-13:10 Gróska, stofa 321 Fjarkynning á Zoom MA nám í náms- og starfsráðgjöf 12:00-13:00 Streymi á Zoom Kennsla list- og verkgreina: Myndmennt og sjónlistir Kynning í kennslustund: Lista- og hönnunarsaga, söfn og menntun 13:00-14:00 Gamla loftskeytastöðin Þýðingafræði og nytjaþýðingar 13:20 Lögberg, stofa 205 Kennsla list- og verkgreina: Leiklist Kynning í kennslustund: Gildi leiklistar í ljósi velferðar og jafnréttis 13:20-15:00 Skipholt, stofa LS303 Kennsla list- og verkgreina: Hönnun og smíði Kynning í kennslustund: Útikennsla og græn nytjahönnun 13:20-15:40 Heimsókn í vesturhlíð Öskjuhlíðar - við leikskólann Ævintýraborgir Kennsla list- og verkgreina: Textíll og hönnun Kynning í kennslustund: Hugmynda og hönnunarvinna 14:30-15:30 Skipholt, stofa LS 108 Menntun allra og stoðþjónusta/Menntun allra og sérkennslufræði 14:30-15:30 Streymi á Zoom Grunnskólakennsla yngri barna Kynning í kennslustund: Skapandi stærðfræðinám (GKY202G) 17:00-18:00 Stakkahlíð, stofa K-205 / Streymi á Zoom Lífeindafræði Kynningarfundur 15:15-15:30 kynning námsbrautarstjóra á praktískum atriðum framhaldsnáms í lífeindafræði. 15:30-16 Spjall við nemendur sem eru skráðir í framhaldsnám eða hafa nýlokið námi. 15:15-16:00 Stapi, stofa 210 Kennsla list- og verkgreina: Tónmennt Kynning í kennslustund: Hópkennsla í tónlist -Kenningar og hagnýtar aðferðir 15:50-17:20 Skipholt, stofa LS 109, Skipholti 37 Söguleg fornleifafræði og Hagnýt fornleifafræði 16:00 Árnagarður, stofa 103 Föstudagur 22. mars Námsleið Tími Staðsetning Tómstunda- og félagsmálafræði Kynning í kennslustund: Námssamfélag meistaranema TÓS 9:00-11:00 Stakkahlíð, H-001 Framhaldsnám við Félagsvísindasvið Praktískar spurningar varðandi framhaldsnám við Félagsvísindasvið 9:00-12:00 Þjónustutorg í Gimli Menntun framhaldsskólakennara 11:00-11:40 Streymi á Zoom Fötlunarfræði 12:00 Streymi á Zoom MA nám í náms- og starfsráðgjöf 12:00-13:00 Streymi á Zoom Almenn bókmenntafræði, menningarfræði og Hagnýt ritstjórn og útgáfa 13:00 Menningarsmiðju á 3. hæð í Aðalbyggingu. Meistaranám í stærðfræði og meistaranám í tölfræði Kynning í kennslustund: Samæfingar í stærðfræði (STÆ402G) 13:20-14:00 VR II, stofa 147 Þú gætir viljað skoða Framhaldsnám í boði Nemendaráðgjöf - Tímabókun Umsókn um framhaldsnám Leita að fjarnámi / staðnámi Grunnnám hvað svo? facebooklinkedintwitter