Skip to main content

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2002

Höfundur: Arnfríður Henrýsdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif Prevenar á Mótefnamyndun og Miðeyrnasýkingar í rottum sýktum með streptococcus pneumoniae, hjúpgerð 6b.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Ingileif Jónsdóttir og Karl G. Kristinsson

Höfundur: Árni Grímur Sigurðsson
Heiti verkefnis:
Aldursbundin sorturýrnun (Geographical atrophy) í augnbotnum, samanburður á ættlægum og stakstæðum tilfellum.
Leiðbeinandi: Haraldur Sigurðsson

Höfundur: Áskell Löve
Heiti verkefnis:
The PTPRC Gene and Multiple Sclerosis.
Leiðbeinendur: Jeffrey Culcher og Ragnheiður Fossdal

Höfundur: Berglind Þóra Árnadóttir
Heiti verkefnis:
Idiopathic thrombocytopenic purpura: Faraldsfræði, meðferð og afdrif íslenskra barna á árunum 1981-2000.
Leiðbeinandi: Ólafur Gísli Jónsson

Rannsóknaverkefni 3. árs læknanema 2006

Höfundur: Andri Elfarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif bólguörvandi cytokína og lípópólýsakkaríðs á myndun cathelicidíns í þekjufrumum frá munni.
Leiðbeinendur: Andrew Johnston og Helgi Valdimarsson

Höfundur: Anna Björnsdóttir
Heiti verkefnis:
Stjórn frumuhrings og frumuöldrunar.
Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir

Höfundur: Anna Kristín Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis:
The Clinical Implications of Poor Compliance with
Beta-blockers after Acute Myocardial Infarction.
Leiðbeinendur: Gunnar H. Gíslason og Christian Torp-Pedersen

Höfundur: Árni Egill Örnólfsson
Heiti verkefnis:
Algengi IgA skorts hjá einstaklingum með
sykursýki af tegund 1 og sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli.
Leiðbeinandi: Guðmundur H. Jörgensen o.fl.

Doktorsvörn í menntavísindum: Jose Manuel Tirado

5. mars 2025 13:00 til 16:00

Aðalbygging

Hátíðarsalur

José M. Tirado ver doktorsritgerð sína í menntavísindum við Deild menntunar og margbreytileika við Háskóla Íslands.

Vörnin fer fram fimmtudaginn 5. mars kl. 13.00 í Hátíðarsal Háskóla Íslands og verður einnig í streymi.

Heiti ritgerðar: The path of my experience: An autoethnographic journey through the culture of education

Íslenskt heiti ritgerðar: Slóð reynslu minnar: Sjálfsrýnið ferðalag um menningu menntunar

Andmælendur: dr. Dr. Pamela Ayo Yetunde, lektor, ráðgjafi og stjórnandi við United’s Interreligious Chaplaincy program og dr. Tony E. Adams, prófessor við Bradley University.

Leiðbeinendur: dr. Marey Allyson Macdonald prófessor emerita við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og dr. Ólafur Páll Jónsson prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Starfsfólk Læknadeildar

Við Læknadeild starfa um 170 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum tengdum kennslu, vísindum, þjónustu o.fl. Deildin nýtur einnig krafta tæplega 500 stundakennara sem sinna meðal annars kennslu úti á heilbrigðisstofnunum.

Starfsmannalistar

Einnig má leita að starfsfólki eftir nafni eða sérsviði í símaskrá háskólans

BS Verkefni 3. árs læknanema 2018

BS- Verkefni unnin háskólaárið 2017-2018:

Stjórn og starfsfólk Hugvísindasviðs

Við Hugvísindasvið starfar fjöldi fræðimanna auk starfsfólks í stjórnsýslu og stoðþjónustu. Við leit að starfsfólki er hægt að nota starfsmannaleit, auk þess sem hægt er að opna starfsmannalista hér að neðan.

BS rannsóknaráðstefna læknanema

2. maí 2018 9:00 til 4. maí 2018 11:05

Landspítali Hringbraut, Hringsalur

Miðvikudaginn 2. maí, fimmtudaginn 3. maí og föstudaginn 4. maí munu 3. árs læknanemar kynna lokaverkefni sín til BS prófs í læknisfræði.

Kynningarnar fara fram í Hringsal LSH við Hringbraut og hefjast kl. 09:00 miðvikudaginn 2. maí.

Skoða prentvæna útgáfu af dagskrá.

Miðvikudagur 2. maí
09:00 Setning ráðstefnu Helga Erlendsdóttir, umsjónarkennari

Fundarstjóri; Ragnheiður I Bjarnadóttir, yfirlæknir í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

09:10 Tíðni meðfæddra galla í miðtaugakerfi, greindra á fósturskeiði og eftir fæðingu Ásdís Björk Gunnarsdóttir
09:30 Hjartagallar fósturs greindir á meðgöngu og nýburaskeiði Berglind Gunnarsdóttir
09:50 Meðfædd diaphragma hernia á Íslandi árin 2002-2017 Þórdís Ylfa Viðarsdóttir
10:10 Meðgöngusykursýki Jóhannes Davíð Purkhús

10:30 Kaffihlé í 15 mín.

Pages