Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2002
Höfundur: Arnfríður Henrýsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif Prevenar á Mótefnamyndun og Miðeyrnasýkingar í rottum sýktum með streptococcus pneumoniae, hjúpgerð 6b.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Ingileif Jónsdóttir og Karl G. Kristinsson
Höfundur: Árni Grímur Sigurðsson
Heiti verkefnis: Aldursbundin sorturýrnun (Geographical atrophy) í augnbotnum, samanburður á ættlægum og stakstæðum tilfellum.
Leiðbeinandi: Haraldur Sigurðsson
Höfundur: Áskell Löve
Heiti verkefnis: The PTPRC Gene and Multiple Sclerosis.
Leiðbeinendur: Jeffrey Culcher og Ragnheiður Fossdal
Höfundur: Berglind Þóra Árnadóttir
Heiti verkefnis: Idiopathic thrombocytopenic purpura: Faraldsfræði, meðferð og afdrif íslenskra barna á árunum 1981-2000.
Leiðbeinandi: Ólafur Gísli Jónsson