Skip to main content

Rannsóknaverkefni 3. árs læknanema 2007

Höfundur: Anna Bryndís Einarsdóttir
Heiti verkefnis:
Effects of co-culture with different cell types on hepatocyte differentiation of mouse embryonic stem cells.
Leiðbeinendur: Jeonghoon Heo og Snorri Þorgeirsson

Höfundur: Ármann Jónsson
Heiti verkefnis:
Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein árin 1971-2005.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

Höfundur: Ásgeir Þór Másson
Heiti verkefnis:
Bein-og liðsýkingar barna af völdum baktería
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson

Höfundur: Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis:
Blóðsegaleysandi meðferð við bráðri heilablóðþurrð á Íslandi 1999-2006.
Leiðbeinandi: Finnbogi Jakobsson

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2000

Höfundur: Anton Örn Bjarnason
Heiti verkefnis: Áhrif reykinga á meðgöngu og áhrif eðlilegrar fæðingar á súrefnisflutnin til fósturs.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson

Höfundur: Árni Stefán Leifsson
Heiti verkefnis:
Lifun Nýragræðlinga hjá íslenskum sjúklingum 1970-1998.
Leiðbeinandi: Runólfur Pálsson

Höfundur: Ásgeir Guðnason
Heiti verkefnis:
Gerviliðaaðgerðir í mjöðm.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.

Höfundur: Bergþór Björnsson
Heiti verkefnis:
Tengsl meltinarfæraeinkenna við tíðahring.
Leiðbeinandi: Kjartan B. Örvar

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2002

Höfundur: Arnfríður Henrýsdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif Prevenar á Mótefnamyndun og Miðeyrnasýkingar í rottum sýktum með streptococcus pneumoniae, hjúpgerð 6b.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Ingileif Jónsdóttir og Karl G. Kristinsson

Höfundur: Árni Grímur Sigurðsson
Heiti verkefnis:
Aldursbundin sorturýrnun (Geographical atrophy) í augnbotnum, samanburður á ættlægum og stakstæðum tilfellum.
Leiðbeinandi: Haraldur Sigurðsson

Höfundur: Áskell Löve
Heiti verkefnis:
The PTPRC Gene and Multiple Sclerosis.
Leiðbeinendur: Jeffrey Culcher og Ragnheiður Fossdal

Höfundur: Berglind Þóra Árnadóttir
Heiti verkefnis:
Idiopathic thrombocytopenic purpura: Faraldsfræði, meðferð og afdrif íslenskra barna á árunum 1981-2000.
Leiðbeinandi: Ólafur Gísli Jónsson

Rannsóknaverkefni 3. árs læknanema 2006

Höfundur: Andri Elfarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif bólguörvandi cytokína og lípópólýsakkaríðs á myndun cathelicidíns í þekjufrumum frá munni.
Leiðbeinendur: Andrew Johnston og Helgi Valdimarsson

Höfundur: Anna Björnsdóttir
Heiti verkefnis:
Stjórn frumuhrings og frumuöldrunar.
Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir

Höfundur: Anna Kristín Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis:
The Clinical Implications of Poor Compliance with
Beta-blockers after Acute Myocardial Infarction.
Leiðbeinendur: Gunnar H. Gíslason og Christian Torp-Pedersen

Höfundur: Árni Egill Örnólfsson
Heiti verkefnis:
Algengi IgA skorts hjá einstaklingum með
sykursýki af tegund 1 og sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli.
Leiðbeinandi: Guðmundur H. Jörgensen o.fl.

Doktorsvörn í menntavísindum: Jose Manuel Tirado

5. mars 2025 13:00 til 16:00

Aðalbygging

Hátíðarsalur

José M. Tirado ver doktorsritgerð sína í menntavísindum við Deild menntunar og margbreytileika við Háskóla Íslands.

Vörnin fer fram fimmtudaginn 5. mars kl. 13.00 í Hátíðarsal Háskóla Íslands og verður einnig í streymi.

Heiti ritgerðar: The path of my experience: An autoethnographic journey through the culture of education

Íslenskt heiti ritgerðar: Slóð reynslu minnar: Sjálfsrýnið ferðalag um menningu menntunar

Andmælendur: dr. Dr. Pamela Ayo Yetunde, lektor, ráðgjafi og stjórnandi við United’s Interreligious Chaplaincy program og dr. Tony E. Adams, prófessor við Bradley University.

Leiðbeinendur: dr. Marey Allyson Macdonald prófessor emerita við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og dr. Ólafur Páll Jónsson prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Haruki Murakami sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands

13. júní 2025

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami var nýverið sæmdur heiðursdoktorsnafnbót í japönskum bókmenntum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Murakami, sem er fæddur árið 1949, er þekktur um allan heim fyrir skrif sín og er án efa einn víðlesnasti rithöfundur Japans fyrr og síðar.

Murakami hefur sent frá sér fjölda verka frá því að fyrsta skáldsaga hans kom út árið 1979 og hafa þau vakið heimsathygli. Bækur hans hafa verið þýddar á rúmlega 50 tungumál, m.a. sex þeirra á íslensku. Kristján Hrafn Guðmundsson þýddi Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup (2016), Ingunn Snædal þýddi skáldsöguna Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans (2014) og Uggi Jónsson þýddi skáldsögurnar Sunnan við mærin, vestur af sól (2001), Spútnik-Ástin (2003), Norwegian wood (2006) og smásagnasafnið Eftir skjálftann (2004). Nýjasta skáldsaga Murakami kom út í Japan árið 2023.

Starfsfólk Læknadeildar

Við Læknadeild starfa um 170 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum tengdum kennslu, vísindum, þjónustu o.fl. Deildin nýtur einnig krafta tæplega 500 stundakennara sem sinna meðal annars kennslu úti á heilbrigðisstofnunum.

Starfsmannalistar

Einnig má leita að starfsfólki eftir nafni eða sérsviði í símaskrá háskólans

BS Verkefni 3. árs læknanema 2018

BS- Verkefni unnin háskólaárið 2017-2018: