Skip to main content

Lögfræði, auðlindaréttur og alþjóðlegur umhverfisréttur, LL.M

Lögfræði, auðlindaréttur og alþjóðlegur umhverfisréttur, LL.M

Félagsvísindasvið

Lögfræði, auðlindaréttur og alþjóðlegur umhverfisréttur

LL.M. – 90 einingar

Nám fyrir lögfræðinga sem vilja sérhæfa sig í lagareglum sem gilda um auðlindir og umhverfi með áherslu á íslensk, evrópsk og alþjóðleg sjónarmið.

Námið fer eingöngu fram á ensku.

Skipulag náms

X

Basic Course in Public International Law (LÖG109F)

Kennt fyrri hluta haustmisseris, lýkur með munnlegu prófi í október.  Um er að ræða undirstöðunámskeið í almennum þjóðarétti þar sem fjallað er um helstu álitaefni á borð við réttarheimildir þjóðaréttar, þjóðréttaraðild, landsvæði og ríkisyfirráð, lögsögu, úrlendisrétt, gerð þjóðréttarsamninga, ábyrgð ríkja, alþjóðastofnanir, Sameinuðu þjóðirnar, valdbeitingu í alþjóðakerfinu og úrlausn deilumála.  Námskeiðið er einkum ætlað laganemum á meistarastigi en getur þó allt eins hentað nemendum í annars konar námi, t.d. í alþjóðasamskiptum, þar sem nokkur áhersla er lögð á að nálgast viðfangsefnin einnig frá þverfaglegu sjónarhorni.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Fredrik Erik Carl Hansson
Diljá Mist Einarsdóttir
Fredrik Erik Carl Hansson
Meistaranemi í LL.M í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti

When comparing different LL.M. Programs in Europe related to Environmental Law, I found the one at the University of Iceland to be the most suitable. The Program provided the right specialisation courses, it was all in English and it had both the EU and the international dimension. In the well composed broad selection of courses, there was always a possibility to put focus on environmental issues, for example, in presentations or student papers. Attending the Program also gave a great opportunity to exchange experiences with other students from both Europe and other parts of the world, with an interest in the same legal field.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500 
Netfang: nemFVS@hi.is

Opið virka daga frá 09:00 - 15:00 
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík

Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs

Lagadeild á samfélagsmiðlum

 Instagram   Facebook

Gimli, Háskóli Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.