BS rannsóknaráðstefna læknanema
Landspítali Hringbraut, Hringsalur
Miðvikudaginn 2. maí, fimmtudaginn 3. maí og föstudaginn 4. maí munu 3. árs læknanemar kynna lokaverkefni sín til BS prófs í læknisfræði.
Kynningarnar fara fram í Hringsal LSH við Hringbraut og hefjast kl. 09:00 miðvikudaginn 2. maí.
Skoða prentvæna útgáfu af dagskrá.
Miðvikudagur 2. maí
09:00 Setning ráðstefnu Helga Erlendsdóttir, umsjónarkennari
Fundarstjóri; Ragnheiður I Bjarnadóttir, yfirlæknir í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
09:10 Tíðni meðfæddra galla í miðtaugakerfi, greindra á fósturskeiði og eftir fæðingu Ásdís Björk Gunnarsdóttir
09:30 Hjartagallar fósturs greindir á meðgöngu og nýburaskeiði Berglind Gunnarsdóttir
09:50 Meðfædd diaphragma hernia á Íslandi árin 2002-2017 Þórdís Ylfa Viðarsdóttir
10:10 Meðgöngusykursýki Jóhannes Davíð Purkhús
10:30 Kaffihlé í 15 mín.