Skip to main content

Stjórn og starfsfólk Hugvísindasviðs

Við Hugvísindasvið starfar fjöldi fræðimanna auk starfsfólks í stjórnsýslu og stoðþjónustu. Við leit að starfsfólki er hægt að nota starfsmannaleit, auk þess sem hægt er að opna starfsmannalista hér að neðan.

Yfir 40 fá framgang í starfi

24. júní 2025

Fjörutíu og fimm akademískir starfsmenn Háskóla Íslands hafa fengið framgang í starfi að undangengnu ítarlegu faglegu mati á vegum dóm- og framgangsnefnda fræðasviða skólans. Starfsfólkið kemur af öllum fimm fræðasviðum skólans og af rannsóknasetrum hans.

Árlega gefst akademísku starfsfólki færi á að sækja um framgang í starfi og er hann jafnan veittur í lok skólaárs. Mat á umsóknum er í höndum sérstakra framgangsnefnda hvers fræðasviðs sem afgreiða hvert mál til framgangs- og fastráðningarnefndar. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangs- og fastráðningarnefndar hverjum veita skuli framgang.

Að þessu sinni fær 21 starfsmaður framgang í starf prófessors, 22 í starf dósents, einn í stöðu rannsóknaprófessors og annar í stöðu rannsóknadósents

Eftirtaldir starfsmenn fá framgang:

BS rannsóknaráðstefna læknanema

2. maí 2018 9:00 til 4. maí 2018 11:05

Landspítali Hringbraut, Hringsalur

Miðvikudaginn 2. maí, fimmtudaginn 3. maí og föstudaginn 4. maí munu 3. árs læknanemar kynna lokaverkefni sín til BS prófs í læknisfræði.

Kynningarnar fara fram í Hringsal LSH við Hringbraut og hefjast kl. 09:00 miðvikudaginn 2. maí.

Skoða prentvæna útgáfu af dagskrá.

Miðvikudagur 2. maí
09:00 Setning ráðstefnu Helga Erlendsdóttir, umsjónarkennari

Fundarstjóri; Ragnheiður I Bjarnadóttir, yfirlæknir í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

09:10 Tíðni meðfæddra galla í miðtaugakerfi, greindra á fósturskeiði og eftir fæðingu Ásdís Björk Gunnarsdóttir
09:30 Hjartagallar fósturs greindir á meðgöngu og nýburaskeiði Berglind Gunnarsdóttir
09:50 Meðfædd diaphragma hernia á Íslandi árin 2002-2017 Þórdís Ylfa Viðarsdóttir
10:10 Meðgöngusykursýki Jóhannes Davíð Purkhús

10:30 Kaffihlé í 15 mín.

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Vormisseri 2025

17. janúar kl. 10:00 á Zoom
Meistarafyrirlestur í reikniverkfræði / Computational Engineering
Nemandi / Student: Þorsteinn Elí Gíslason
Efling landfræðilegrar líkangerðar með Prithvi-EO-2.0: Þróun og staðfesting getu grunnlíkans fyrir jarðarkönnun (Advancing Geospatial Modeling with Prithvi-EO-2.0: Development and Validation of a Foundation Model for Earth Observation)

Leiðbeinendur / Advisors: Morris Riedel og Gabriele Cavallaro
Prófdómari / Examiner: Dr. Nicolas Longepe, Earth Observation Data Scientist, Quantum-lab Explore Office, European Space Agency (ESA), Centre for Earth Observation, Ítalíu

Háskólaráðsfundur 6. mars 2008

3/2008

HÁSKÓLARÁÐSFUNDUR

Ár 2008, fimmtudaginn 6. mars var haldinn fundur í háskólaráði sem hófst kl. 13.00.

Fundinn sátu: Kristín Ingólfsdóttir, Allyson Macdonald, Birna Arnbjörnsdóttir, Erna Kristín Blöndal, Halldór Grönvold (varamaður Valgerðar Bjarnadóttur), Helgi Þorbergsson, Ólafur Þ. Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Þórdís Kristmundsdóttir og Þórir Hrafn Gunnarsson. Fundargerð ritaði Magnús Diðrik Baldursson. Varamaður Ingu Jónu Þórðardóttur boðaði forföll.

Raddir margbreytileikans

Raddir marg­breyti­leik­ans er mann­fræði­hlað­varp þar sem rætt verður við íslenska mann­fræð­inga. Áherslurnar eru rannsóknir mannfræðinga annars vegar og störf þeirra hins vegar.

Umsjónarmenn mannfræðihlaðvarpsins eru Kristján Þór Sigurðsson, aðjunkt í mannfræði og Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúi, umboðsmaður doktorsnema og stundakennari. Fyrrum umsjónarmenn eru Hólmfríður María Ragnhildardóttir og Sandra Smáradóttir.

Mannfræðihlaðvarpið frá upphafi:

Fundargerð háskólaþings 3. mars 2016

16. háskólaþing Háskóla Íslands

haldið 3. mars 2016 í Hátíðasal Háskóla Íslands í Aðalbyggingu

Fundartími: Kl. 13.00-15.00

Dagskrá
Kl. 13.00 – 13.05    Rektor setur háskólaþing, fer yfir dagskrá og tímaáætlun og gerir grein fyrir fundargögnum.
Kl. 13.05 – 15.00    Dagskrárliður 1. Stefna Háskóla Íslands fyrir tímabilið 2016-2021.
a)    Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor og Steinunn Gestsdóttir, prófessor, formenn stýrihóps um stefnumótun Háskóla Íslands, gera grein fyrir málinu (20 mín.).
b)    Umræður og afgreiðsla (85 mín.)
c)    Rektor gerir grein fyrir næstu skrefum.
Kl. 16.00    Rektor slítur háskólaþingi.

Kl. 13.00-13.05
Fundarsetning

Pages