3/2008
HÁSKÓLARÁÐSFUNDUR
Ár 2008, fimmtudaginn 6. mars var haldinn fundur í háskólaráði sem hófst kl. 13.00.
Fundinn sátu: Kristín Ingólfsdóttir, Allyson Macdonald, Birna Arnbjörnsdóttir, Erna Kristín Blöndal, Halldór Grönvold (varamaður Valgerðar Bjarnadóttur), Helgi Þorbergsson, Ólafur Þ. Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Þórdís Kristmundsdóttir og Þórir Hrafn Gunnarsson. Fundargerð ritaði Magnús Diðrik Baldursson. Varamaður Ingu Jónu Þórðardóttur boðaði forföll.
16. háskólaþing Háskóla Íslands
haldið 3. mars 2016 í Hátíðasal Háskóla Íslands í Aðalbyggingu
Fundartími: Kl. 13.00-15.00
Dagskrá
Kl. 13.00 – 13.05 Rektor setur háskólaþing, fer yfir dagskrá og tímaáætlun og gerir grein fyrir fundargögnum.
Kl. 13.05 – 15.00 Dagskrárliður 1. Stefna Háskóla Íslands fyrir tímabilið 2016-2021.
a) Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor og Steinunn Gestsdóttir, prófessor, formenn stýrihóps um stefnumótun Háskóla Íslands, gera grein fyrir málinu (20 mín.).
b) Umræður og afgreiðsla (85 mín.)
c) Rektor gerir grein fyrir næstu skrefum.
Kl. 16.00 Rektor slítur háskólaþingi.
Kl. 13.00-13.05
Fundarsetning
18. háskólaþing Háskóla Íslands
haldið 11. nóvember 2016 í Hátíðasal Háskóla Íslands í Aðalbyggingu
Fundartími: Kl. 13.00-16.00