Skip to main content

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Vormisseri 2025

9. maí, kl.9:00 VR-II, stofu 257
Meistarafyrirlestur í umhverfisverkfræði  / Masters lecture in Environmental Engineering
Nemandi / Student: Daniel Felipe Escobar Vargas
Membrane Processes for Silica Removal from Geothermal Fluids Towards Valuable Metal Extraction
Leiðbeinendur / Advisors: Bing Wu og Koustubh Ravindra Karande
Prófdómari / Examiner: Baldur Brynjarsson, verkefnastjóri nýsköpunarverkefna hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Háskólaráðsfundur 6. mars 2008

3/2008

HÁSKÓLARÁÐSFUNDUR

Ár 2008, fimmtudaginn 6. mars var haldinn fundur í háskólaráði sem hófst kl. 13.00.

Fundinn sátu: Kristín Ingólfsdóttir, Allyson Macdonald, Birna Arnbjörnsdóttir, Erna Kristín Blöndal, Halldór Grönvold (varamaður Valgerðar Bjarnadóttur), Helgi Þorbergsson, Ólafur Þ. Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Þórdís Kristmundsdóttir og Þórir Hrafn Gunnarsson. Fundargerð ritaði Magnús Diðrik Baldursson. Varamaður Ingu Jónu Þórðardóttur boðaði forföll.

Raddir margbreytileikans

Raddir marg­breyti­leik­ans er mann­fræði­hlað­varp þar sem rætt verður við íslenska mann­fræð­inga. Áherslurnar eru rannsóknir mannfræðinga annars vegar og störf þeirra hins vegar.

Umsjónarmenn mannfræðihlaðvarpsins eru Kristján Þór Sigurðsson, aðjunkt í mannfræði og Sveinn Guðmundsson, jafnréttisfulltrúi, umboðsmaður doktorsnema og stundakennari. Fyrrum umsjónarmenn eru Hólmfríður María Ragnhildardóttir og Sandra Smáradóttir.

Mannfræðihlaðvarpið frá upphafi:

Fundargerð háskólaþings 3. mars 2016

16. háskólaþing Háskóla Íslands

haldið 3. mars 2016 í Hátíðasal Háskóla Íslands í Aðalbyggingu

Fundartími: Kl. 13.00-15.00

Dagskrá
Kl. 13.00 – 13.05    Rektor setur háskólaþing, fer yfir dagskrá og tímaáætlun og gerir grein fyrir fundargögnum.
Kl. 13.05 – 15.00    Dagskrárliður 1. Stefna Háskóla Íslands fyrir tímabilið 2016-2021.
a)    Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor og Steinunn Gestsdóttir, prófessor, formenn stýrihóps um stefnumótun Háskóla Íslands, gera grein fyrir málinu (20 mín.).
b)    Umræður og afgreiðsla (85 mín.)
c)    Rektor gerir grein fyrir næstu skrefum.
Kl. 16.00    Rektor slítur háskólaþingi.

Kl. 13.00-13.05
Fundarsetning

Nefndir háskólaráðs

Starfsnefndir

Pages