Skip to main content

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Vormisseri 2025

Meistarafyrirlestrar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði - Vormisseri 2025 - á vefsíðu Háskóla Íslands

13. maí kl. 13:30 í VR-II, stofu 156
Meistarafyrirlestur í byggingaverkfræði / Masters lecture in Civil Engineering
Nemandi / Student: Ha Thanh Hoang
Jarðskjálftasvörun meðalhárra steinsteyptra íbúðarbygginga í Reykjavík / Seismic Performance of Mid-rise Concrete Residential Buildings in Reykjavík

Leiðbeinendur / Advisors: Dórótea H Sigurðardóttir og Bjarni Bessason
Prófdómari / Examiner: Eggert V Valmundsson, byggingarverkfræðingur hjá Verkís


13. maí kl. 14:00 í VR-II, stofu 257 
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Masters lecture in Mechanical Engineering
Nemandi / Student: Erla Steina Sverrisdóttir
Aflfræðilegir eiginleikar affrumaðs hrossaþara sem stoðefni í vefjaverkfræði / Mechanical properties of decellularized laminaria digitata as a scaffold in tissue engineering

Leiðbeinendur / Advisors: Sigrún Nanna Karlsdóttir og Sigurður Brynjólfsson
Prófdómari / Examiner: Ásdís Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Marimedx ehf og stofnandi Gemba ehf.


13.maí kl.15:00 í VR-II, stofu 156 
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði / Masters lecture in Environment and Natural Resources
Nemandi / Student: Barbora Ochotná
Losun á fornotkunarfasa í íbúðarhverfi með mismunandi stigum samnýtingar – tilviksrannsókn í Reykjavík, Íslandi / Pre-use Phase Emissions of Residential Neighborhood with Different Degrees of Sharing - a Case Study in Reykjavík, Iceland

Leiðbeinendur / Advisors: Jukka Heinonen og Hjördís Sóley Sigurðardóttir
Prófdómari / Examiner: Elín Þórólfsdóttir, teymisstjóri hjá HMS


15. maí, kl 9:00 í Öskju, stofu 129
Meistarafyrirlestur í rafmagns- og tölvuverkfræði / Masters lecture in Electrical and Computer Engineering
Nemandi / Student: Magnús Gunnar Gunnlaugsson
Bestun samspils vindorkunýtingar og aukinnar raforkueftirspurnar á Íslandi / Optimization of the Interaction Between Wind Power Utilization and Increased Electricity Demand in Iceland
Leiðbeinandi / Advisor: Egill Tómasson
Prófdómari / Examiner: Kolbrún Reinholdsdóttir, Fagsviðsstjóri Orkumálaráðgjafar EFLU verkfræðistofu


15. maí, kl 13:00 í VR-II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Masters lecture in Mechanical Engineering
Nemandi / Student: Fanney Rut Kristbjörnsdóttir 
Tölulegt líkan fyrir lyfjaflæði gegnum marglaga húð / Numerical modelling for transdermal drug delivery through multi-layer skin structures

Leiðbeinandi / Advisor: Fjóla Jónsdóttir
Prófdómari / Examiner: Halldór Pálsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild 


15. maí kl. 11:00 í VR-II, stofu 147    
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði / Masters lecture in Environment and Natural Resources
Nemandi / Student: Daniel Thomas Esparza
Sjónarhorn hagsmunaaðila varðandi andvöxt í íslenskum fataiðnaði / Stakeholder Perspectives on Degrowth in Iceland´s Fashion Industry

Leiðbeinendur/ Advisors: Jukka Heinonen og Þórey Svanfríður Þórisdóttir
Prófdómari / Examiner: Borghildur Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd


15. maí, kl. 13:00 á Teams 
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði / Masters lecture in Environment and Natural Resources
Nemandi / Student: Janne Petteri Kangaspunta
Neyslutengd orkufótspor á Norðurlöndum með sérstakri áherslu á staðbundna þætti og áskoranir í tengslum við borgarþróun/Consumption-based energy footprints in the Nordic countries with specific focus on spatial aspects and issues related to urban development

Leiðbeinendur/ Advisors: Jukka Taneli Heinonen, Kevin Dillman og Anna Kristín Einarsdóttir
Prófdómari / Examiner: Estitxu Villamor, prófessor við University of Basque Country


15. maí kl.14:00 í VR-II, stofu 147  
Meistarafyrirlestur í rafmagns- og tölvuverkfræði / Masters lecture in Electrical and Computer Engineering  
Nemandi / Student: Árni Teitur Líndal Þrastarson   
Áhrif breytilegs straums á straummörk rafstrengja /The Effects of Variable Currents on the Ampicity of Power Distribution Cables

Leiðbeinendur/ Advisors: Jakob Sigurðsson og Ásdís Helgadóttir
Prófdómari / Examiner: Hákon Valur Haraldsson, doktorsnemi við HR


15. maí kl 14:00 í VR-II, stofu 158
Meistarafyrirlestur í efnafræði / Masters lecture in Chemistry
Nemandi / Student: Viko Tegara
Tölvureikningar á dópuðum tvívíðum málmsúlfíðum fyrir rafafoxun niturs í ammóníak / Computational Screening of 2D Doped Transition Metal Disulfide for Electrocatalytic Nitrogen Reduction Reaction

Leiðbeinandi/ Advisor: Egill Skúlason 
Prófdómari / Examiner: Vilhjálmur Ásgeirsson, ráðgjafi á einkaleyfasviði Árnason Faktor.


 

16. maí, kl. 10:00 á Veðurstofu Íslands, í fundarsalnum Öskjuhlíð á Bústaðavegi 7
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Masters lecture in Mechanical Engineering
Nemandi / Student: Brynjar Geir Sigurðsson
Mat hviðustuðuls í flóknu landslagi með tauganetum/Prediction of gust factor in complex landscape with neural networks
Leiðbeinendur/ Advisors: Kristján Jónasson og Ólafur Pétur Pálsson
Prófdómari / Examiner: Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs og loftslags hjá Veðurstofu Íslands.


19. maí, kl. 10:00 í VR-II, stofu 158
Meistarafyrirlestur í iðnaðarverkfræði / Masters lecture in Industrial Engineering
Nemandi / Student: Hörður Páll Guðmundsson
Grænt eldsneyti fyrir iðnað á Íslandi - Valkostir og greining / Sustainable fuels for industry in Iceland - Options and analysis
Leiðbeinendur/ Advisors: Rúnar Unnþórsson og Andri Ísak Þórhallsson
Prófdómari / Examiner: Ari Arnalds Jónasson, fagstjóri efnafræði við Menntaskólann við Hamrahlíð


19. maí, kl. 11:00 á Veðurstofu Íslands í fyrirlestrarsalnum Undirheimum á Bústaðavegi 7
Meistarafyrirlestur í reikniverkfræði / Masters lecture in Computational Engineering
Nemandi / Student: Ármann Örn Friðriksson
Eftirvinnsla vindaspár með tauganetum /Postprocessing wind forecast with neural networks
Leiðbeinendur/ Advisors: Kristján Jónasson og Guðrún Nína Petersen,
Prófdómari / Examiner: Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdarstjóri Belgings ehf.


19. maí kl. 13:00 í VR-II, stofu 158
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Masters lecture in Mechanical Engineering
Nemandi: Óðinn Eldon Ragnarsson
Sannprófun tölulegs burðarþolslíkans (FEM) fyrir límd samskeyti milli koltrefjaröra og málminnleggja/Finite element model validation of tubular CFRP-metal adhesive joints

Leiðbeinendur/ Advisors: Magnús Þór Jónsson og Ólafur Pétur Pálsson
Prófdómari / Examiner: Fjóla Jónsdóttir, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ


19. maí, kl 14:00 í VR-II, stofu 156
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði / Masters lecture in Environment and Natural Resources
Nemandi / Student: Ásgeir Matthíasson
Föngun koltvísýrlings úr hafinu - tækni og efnahags úttekt / Capturing carbon dioxide from ocean water - a techno-economic evaluation of feasibility

Leiðbeinendur/ Advisors: Oddur Ingólfsson og David Cook
Prófdómari / Examiner: Frímann Haukur Ómarsson, rannsóknarstofustjóri hjá Coripharma


20. maí, kl 11:00 í VR-II, stofu 156
Meistarafyrirlestur í iðnaðarverkfræði / Masters lecture in Industrial Engineering
Nemandi / Student: Ragnar Þór Bender
Bestun niðurröðunar fótboltadómara með áherslu á teymisvinnu og jafnt vinnuálag / Optimization of Football Referee Assignment with Emphasis on Teamwork and Balanced Workload

Leiðbeinendur/ Advisors: Tómas Philip Rúnarsson og Helga Ingimundardóttir
Prófdómari / Examiner: Elín Björk Böðvarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Orkuveitunni