Skip to main content

Viðhorf til öldrunar neikvætt

5. febrúar 2020

„Íslendingar eru að eldast sem þjóð.“  Þessi fullyrðing hefur verið áberandi í samfélagsumræðunni og á köflum líka í íslenskum fjölmiðlum þar sem bent er á að öldrun sé ein helsta áskorun samtímans. Til stuðnings fullyrðingunni hefur verið bent á að Íslendingar þurfi að breyta áherslum í samfélagsgerðinni í ljósi þess að sá hluti þjóðarinar sem hættir störfum vaxi nú mjög hratt.

Gjarnan er bent á neikvæðar afleiðingar af þessari þróun, t.d.  kalli hækkaður aldur þjóðarinnar á aukinn kostnað í stoðþjónustu og í heilbrigðiskerfinu og einnig á breytt húsnæðisúrræði fyrir þennan ört vaxandi hóp fólks. Íslendingar eru þó ekki alveg á sama stað og aðrir Evrópubúar því í mannfjöldaspá Hafstofunnar fyrir tímabilið 2016 til 2065 segir að þótt þjóðin sé að eldast þá séu Íslendingar nú, og verði um sinn, mun yngri en flestar Evrópuþjóðir. Hagstofan spáir því að árið 2060 verði meira en þriðjungur Evrópubúa eldri en 65 ára en bara um fjórðungur Íslendinga.

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2003

Höfundur: Agnar Bjarnason
Heiti verkefnis:
Áhrif Breyttra reykingavenja á áhættu einstaklinga.
Leiðbeinendur: Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason

Höfundur: Anna Margrét Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Síðkomin mótefnatengd sykursýki hjá íslenskum sjúklingum með tegund 2 sykursýki.
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson

Höfundur: Arnþór Heimir Guðjónsson
Heiti verkefnis:
IgA nýrnamein á Íslandi 1983-2002.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Sverrir Harðarson og Runólfur Pálsson

Höfundur: Ágúst Hilmarsson,
Heiti verkefnis:
Afdrif sjúklinga með tímabundna heilablóðþurrð (TIA).
Leiðbeinendur: Elías Ólafsson og Haukur Hjaltason

Höfundur: Bjarni Geir Viðarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif staðsetningar hjartadreps á afdrif sjúklinga og tengsl við meðferð.
Leiðbeinendur: Uggi Agnarsson og Thor Aspelund

Ráðstefna um kínverska og norræna menningu

7. júní 2019 9:00 til 16:10

Veröld - Hús Vigdísar

Fyrirlestrasalur

Ráðstefna um kínverska og norræna menningu haldin í fyrirlestrasal í Veröld 7. júní kl. 9-16 í tilefni Dags Konfúsíusarstofnunar. 

Dagskrá

Nýr stjórnarformaður Vigdísarstofnunar

10. febrúar 2022

Ann-Sofie Nielsen Gremaud hefur tekið við stjórnarformennsku Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar. Hún tekur við stjórnarformennskunni af Ásdísi Rósu Magnúsdóttur sem verið hafði formaður stjórnar frá því í maí 2018.

Ann-Sofie hefur verið dósent í dönsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands frá 2018 en hafði áður kennt við Kaupmannahafnarháskóla og Háskóla Grænlands í Nuuk. Hún lauk doktorsnámi í sjónrænni menningu frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2012 og MA gráðu í norrænum bókmenntum, tungumálum og listfræði frá Háskólanum í Aarhus árið 2007. Í rannsóknum sínum hefur Ann-Sofie lagt áherslu á hugmyndir um þjóðerni í vestnorrænni menningarsögu, dönsk-íslensk sambönd frá nýlendufræðilegu og dul-lendufræðilegu sjónarhorni og hugmyndir um loftslagsbreytingar í íslenskri samtímalist. 

Stjórn Vigdísarstofnunar skipa nú:

Opin ráðstefna Félags doktorsnema og nýrannsakenda á Hugvísindasviði

19. apríl 2024 10:00 til 18:00

Edda

Fyrirlestrasalur

Ráðstefna Hugdoks, Félags doktorsnema og nýrannsakenda á Hugvísindasviði, verður haldin í þriðja sinn föstudaginn 19. apríl 2024 í fyrirlestrasal Eddu (viðburður á FB).

Dagskrá:

10:00 – 10:30 

  • Ráðstefnusetning og aðalfyrirlestur
    Geir Sigurðsson, Prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild HÍ. „Hvaða gagn er að hugvísindum?“ 

10:30 – 11:30 Málstofa 1 (tungumál: íslenska) Femínisk heimspeki: Flóttafólk, snerting, fyrirgefning og barbí. Bland í poka af allskyns femínisku góðgæti

Rannsóknaverkefni 3. og 4. árs læknanema 2004

3. ár

Höfundur: Alda Birgisdóttir
Heiti verkefnis:
B-frumur í slímhúð miðeyra eftir pneumókokkaeyrnabólgu í bólusettum og óbólusettum rottum.
Leiðbeinendur: Ingileif Jónsdóttir og Maren Henneken

Höfundur: Arnar Þórisson
Heiti verkefnis:
Oscillatory shear stress activation of ERK ½ regulated proliferation in the pathogenesis of atherosclerosis.
Leiðbeinendur: Alan Dardik og Bauer E. Sumpio

Höfundur: Árni Þór Arnarson
Heiti verkefnis:
Meðfæddir efnaskiptasjúkdómar í börnum á Íslandi í 40 ár 1962-2002
Leiðbeinandi: Árni V. Þórsson

Doktorsvörn í þýðingafræði: Jia Yucheng

20. janúar 2023 13:00 til 15:00

Aðalbygging

Hátíðasal

Föstudaginn 20. janúar 2023 fer fram doktorsvörn við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Þá ver Jia Yucheng doktorsritgerð sína í þýðingafræði, Context Recognition and Reconstruction in Literary Translation. Vörnin fer fram í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands og hefst kl. 13:00. (Smellið hér til að fylgjast með vörninni í streymi).

Andmælendur við vörnina verða Geir Sigurðsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Yang Chenghu, prófessor við Ningbo háskólann í Kína.

Doktorsritgerðin var unnin undir leiðsögn Gauta Kristmannssonar, prófessors við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Einnig voru í doktorsnefnd Tu Guoyuan, prófessor við Ningbo háskólann og Þórhallur Eyþórsson, prófessor við Háskóla Íslands.

Jón Karl Helgason, varaforseti Íslensku- og menningardeildar, stjórnar athöfninni.

Um rannsóknina

Doktorsvörn í í líffræði - Jed Macdonald

3. október 2019 13:00 til 14:30

Aðalbygging

Hátíðarsalur

Doktorsefni: Jed Macdonald

Heiti ritgerðar: Notkun líkana og kvarna til að lýsa útbreiðslu og ferðum fiska í sjó

Andmælendur: 
Dr. Audrey Geffen, prófessor við Háskólann í Bergen í Noregi 
Dr. Pierre Petitgas, IFREMER, Nantes í Frakklandi.

Leiðbeinandi: Dr. Guðrún Marteinsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild.

Einnig í doktorsnefnd: 

Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun
Dr. Geir Huse, frá Marine Research Institute, Bergen í Noregi.

Doktorsvörn stýrir: Dr. Snæbjörn Pálsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

Ágrip:

Skáldið, taóið og dulspekin

16. október 2021 10:00 til 15:00

Veröld - Hús Vigdísar

Auðarsalur

Skáldið, taóið og dulspekin
Auðarsalur, Veröld – hús Vigdísar, 16. október kl. 10:00-15:00

Pages