3. ár
Höfundur: Alda Birgisdóttir
Heiti verkefnis: B-frumur í slímhúð miðeyra eftir pneumókokkaeyrnabólgu í bólusettum og óbólusettum rottum.
Leiðbeinendur: Ingileif Jónsdóttir og Maren Henneken
Höfundur: Arnar Þórisson
Heiti verkefnis: Oscillatory shear stress activation of ERK ½ regulated proliferation in the pathogenesis of atherosclerosis.
Leiðbeinendur: Alan Dardik og Bauer E. Sumpio
Höfundur: Árni Þór Arnarson
Heiti verkefnis: Meðfæddir efnaskiptasjúkdómar í börnum á Íslandi í 40 ár 1962-2002
Leiðbeinandi: Árni V. Þórsson
Höfundur: Ásbjörg Geirsdóttir
Heiti verkefnis: Aldursbundin hrörnun í augnbotnum hjá Íslendingum 75 ára og eldri.
Leiðbeinendur: Haraldur Sigurðsson og Guðleif Helgadóttir
Höfundur: Ásta Dögg Jónasdóttir
Heiti verkefnis: Rannsókn á breytileika í príongeni í heilbrigðu íslensku þýði.
Leiðbeinendur: Stefanía Þorgeirsdóttir og Guðmundur Georgsson
Höfundur: Berglind María Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Metýlering stjórnraða BRCA1 gens í brjóstæxlum
Leiðbeinendur: Jórunn Erla Eyfjörð og Valgerður Birgisdóttir
Höfundur: Bjarki Þór Alexandersson
Heiti verkefnis: Beinhagur sjúklinga með herslismein
Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson
Höfundur: Bjarni Guðmundsson
Heiti verkefnis: Mynstur áverka og afdrif einstaklinga á gjörgæsludeild LSH 1994-2003.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Brynjólfur Árni Mogensen
Heiti verkefnis: Mynstur alvarlegra handaáverka á Íslandi 1994-2003
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Dagur Bjarnason
Heiti verkefnis: Mynstur klumbufótaaðgerða á Íslandi á árunum 1985-2000
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Davíð Þór Þorsteinsson
Heiti verkefnis: Stigun og meðferð brjóstakrabbameins á Íslandi 1995-1998
Leiðbeinandi: Þorvaldur Jónsson
Höfundur: Edda Vésteinsdóttir
Heiti verkefnis: Tímaferill nýæðamyndunar í sjónhimnu sykursjúkra
Leiðbeinandi: Einar Stefánsson
Höfundur: Elín Gunnlaugsdóttir
Heiti verkefnis: Greining blóðflokkamótefna þungaðra kvenna og afdrif nýburanna árin 1996-2003
Leiðbeinendur: Atli Dagbjartsson og Sveinn Guðmundsson
Höfundur: Erik Brynjar Schweitz Eriksson
Heiti verkefnis: Heima – og frítímaslysa barna á aldrinum 0-4 ára árið 2003
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Erna Halldórsdóttir
Heiti verkefnis: Skurðaðgerðir við kalkvakaóhófi (hyperparathyroidismus) á LSH 1990-2003 Gildi Staðsetningarrannsókna
Leiðbeinandi: Þorvaldur Jónsson
Höfundur: Eva Albrechtsen
Heiti verkefnis: Radiographic evaluation of bony defects in traumatic anterior shoulder instability
Leiðbeinandi: Flemming Nissen
Höfundur: Eyjólfur Þorkelsson
Heiti verkefnis: Lýðheilsa barna –Áhættu-og verndandi þættir- Stefnumótun og þjónusta
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
Höfundur: Gerður Leifsdóttir
Heiti verkefnis: Faraldsfræði spennuvisnunar á Íslandi
Leiðbeinandi: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir
Höfundur: Guðný Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Tíðni og flokkun keisaraskurða á Íslandi 1989-2003
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson
Höfundur: Halla Viðarsdóttir
Heiti verkefnis: Krabbamein í bakrauf á Íslandi 1987-2003
Leiðbeinendur: Páll Helgi Möller og Jón Gunnlaugur Jónsson
Höfundur: Hannes Sigurjónsson
Heiti verkefnis: Stjórnun no myndunar í æðaþelsfrumum
Leiðbeinendur: Guðmundur Þorgeirsson og Haraldur Halldórsson
Höfundur: Harpa Torfadóttir
Heiti verkefnis: Svipgerð og starfshæfni T eitilfrumna í börnum með skertan týmus eftir hjartaaðgerð
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Hjördís Þorsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Brjóstagjöf á Íslandi í sögulegur samhengi og staðan í dag
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
Höfundur: Hrafnhildur Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Ristilkrabbamein á LSH 1994-1998
Leiðbeinandi: Páll Helgi Möller
Höfundur: Hulda Ásbjörnsdóttir
Heiti verkefnis: Sýkingarálag og ofnæmi
Leiðbeinandi: Bjarni Þjóðleifsson
Höfundur: Íris Axelsdóttir
Heiti verkefnis: Virkni mónókapríns gegn sveppasýkingum undir gervitönnum.
Leiðbeinandi: Peter Holbrook
Höfundur: Jóhannes Bergsveinsson
Heiti verkefnis: Algengi og nýgengi sykursýki og efnaskiptavillu á Íslandi.
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson
Höfundur: Kjartan Hrafn Loftsson
Heiti verkefnis: Umfang og eðli brunaslysa á höfuðborgarsvæðinu árin 2001-2003.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen og Jens Kjartansson
Höfundur: Kristinn Logi Hallgrímsson
Heiti verkefnis: Mynstur og afleiðingar mjaðmaaðgerða á íslenskum börnum síðastliðin 20 ár.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Margrét Dís Óskarsdóttir
Heiti verkefnis: Meðferð við sykursýki tegund 2, á Heilbrigðisstofnuninni Selfossi.
Leiðbeinandi: Ragnar Gunnarsson
Höfundur: Margrét Ólafía Tómasdóttir
Heiti verkefnis: Lýðheilsa barna: Félags- og efnahagslegir áhrifaþættir, heilbrigði og vellíðan.
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
Höfundur: Pétur Sigurjónsson
Heiti verkefnis: Áhrif formeðhöndlunar með ónæmisglæðinum LT-K63 á ónæmissvar nýfæddra músa gegn prótíntengdum fjölsykrum.
Leiðbeinendur: Ingileif Jónsdóttir og Stefanía P. Bjarnason
Höfundur: Rannveig Linda Þórisdóttir
Heiti verkefnis: Insúlínháð sykursýki barna á Íslandi. Árangur meðferðar í göngudeild.
Leiðbeinendur: Árni V. Þórsson og Ragnar Bjarnason
Höfundur: Róbert Pálmason
Heiti verkefnis: Sýrustigs- og blóðgasamælingar úr naflastreng.
Leiðbeinandi: Þóra Steingrímsdóttir
Höfundur: Rúna Björg Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Sýkingarálag og lungnasjúkdómar.
Leiðbeinandi: Bjarni Þjóðleifsson
Höfundur: Sigrún Hallgrímsdóttir
Heiti verkefnis: Comparative genomic analysis for biomedical applications.
Leiðbeinandi: Mariel Vazquez
Höfundur: Sigurgeir Trausti Höskuldsson
Heiti verkefnis: Orsakir og útbreiðsla vaxtarhormónsskorts á Íslandi í 40 ár 1964-2003
Leiðbeinandi: Árni V. Þórsson
Höfundur: Sólveig Pétursdóttir
Heiti verkefnis: Framför í fyrirbyggjandi beinvernd hjá einstaklingum á langtíma sykursterameðferð.
Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson
Höfundur: Sæmundur Jón Oddsson
Heiti verkefnis: Athugun á bakteríuflóru starfsmanna skurðdeilda LSH.
Leiðbeinendur: Ólafur Guðlaugsson og Guðrún Svanborg Hauksdóttir
Höfundur: Þóra Kristín Haraldsdóttir
Heiti verkefnis: Fjöllyfjanotkun aldraðra sem leggjast brátt inn á sjúkrahús.
Leiðbeinendur: Pálmi V. Jónsson og Ólafur Samúelsson
Höfundur: Vigdís Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Inntak og fyrirlögn upplýsts samþykkis. Hversu upplýst er upplýst samþykki þátttakenda í erfðarannsóknum?
Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson
4. ár.
Höfundur: Aron Freyr Lúðvíksson
Heiti verkefnis: Hafa T-frumur í kverkeitlum psoriasissjúklinga aukna tjáningu á húðsæknisameindum?
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
Höfundur: Benedikt Árni Jónsson
Heiti verkefnis: Meðferð og afdrif sjúklinga sem gengust undir fóðringu ósæðargúla á LSH árin 1997-2003.
Leiðbeinandi: Stefán E. Matthíasson o.fl.
Höfundur: Berglind Aðalsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Hvað er rykmauraofnæmi í rykmaurafríu samfélagi?
Leiðbeinandi: Þórarinn Gíslason
Höfundur: Birna Guðbjartsdóttir
Heiti verkefnis: Hypónatremía eftir aðgerðir á börnum
Leiðbeinandi: Aðalbjörn Þorsteinsson
Höfundur: Einar Björnsson
Heiti verkefnis: Lifun sjúklinga sem gengust undir aðgerð vegna rofs á ósæðagúl í kvið 1997-2003
Leiðbeinandi: Stefán E. Matthíasson
Höfundur: Erna Guðlaugsdóttir
Heiti verkefnis: Mulicolour imaging of basal-like cells in bimodal breast cancer
Leiðbeinandi: Ole William Petersen og Rene Villadsen
Höfundur: Eydís Ósk Hafþórsdóttir
Heiti verkefnis: Dregur glákulyfið dorzolamide úr framgangi sjónhimnusjúkdóms i sykursýki?
Leiðbeinandi: Einar Stefánsson
Höfundur: Eydís Konráðsdóttir
Heiti verkefnis: The association between advanced maternal age and poor obstetric and neonatal outcome in Australia 1991-2000
Leiðbeinandi: Elizabeth Sullivan
Höfundur: Guðbjörg Vignisdóttir
Heiti verkefnis: Ung- og smábarnavernd: Greind vandamál á fyrstu átján mánuðunum og viðhorf foreldra.
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
Höfundur: Jónas Hvannberg
Heiti verkefnis: Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, á árabilinu 1983-2003
Leiðbeinandi: Þorvaldur Ingvarsson
Höfundur: Jórunn Harpa Ragnarsdóttir
Heiti verkefnis: Flysjun í hálsslagæðum einkenni, skammtíma- og langtímaafdrif.
Leiðbeinendur: Elías Ólafsson og Einar Már Valdimarsson
Höfundur: Katrín Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis: Hefur mannan-bindilektín meiri sækni í lág þéttni í lípóprótein úr sykursjúkum en úr viðmiðum?
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
Höfundur: Kristbjörg Heiður Olsen
Heiti verkefnis: Aftursæ rannsókn á klínískri mynd og horfum sjúklinga með spítalasýkingar af völdum noroveira á Landspítala-háskólasjúkrahúsi.
Leiðbeinandi: Már Kristjánsson
Höfundur: Kristín Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Nýgengi sarkmeina á Íslandi.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Kristín Ólína Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis: Staðbundin endurkoma krabbameins í endaþarmi 1995-2001.
Leiðbeinandi: Páll Helgi Möller
Höfundur: Kristján Dereksson
Heiti verkefnis: Þróun á nýju prófi til greiningar frjókorna-og salílyfjaofnæmis.
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson
Höfundur: Magni Viðar Guðmundsson
Heiti verkefnis: Lifun sjúklinga sem gengust undir aðgerð vegna ósæðagúls í kvið 1996-2003
Leiðbeinandi: Stefán E. Matthiasson
Höfundur: Ólöf Kristjana Bjarnadóttir
Heiti verkefnis: Er munur á þroska og heilsufari tæknifrjóvgaðra og eðlilega getinna tvíbura?
Leiðbeinandi: Reynir T. Geirsson
Höfundur: Sigríður Helgadóttir
Heiti verkefnis: Heilablóðfall hjá einstaklingum 45 ára og yngri.
Leiðbeinandi: Jón Hersir Elíasson
Höfundur: Sigrún Perla Böðvarsdóttir
Heiti verkefnis: Blóðflæði um fylgju til fósturs. Samanburður á tveimur aldurshópum mæðra
Leiðbeinendur: Þóra Steingrímsdóttir og Hulda Hjartardóttir
Höfundur: Sigurður Benediktsson
Heiti verkefnis: Greining á þrengslum í hálsslagæðum: Samanburður þriggja rannsóknaraðferða; æðaþræðingar, TS æðaskoðunar og ómskoðunar.
Leiðbeinandi: Ásbjörn Jónsson
Höfundur: Snorri Laxdal Karlsson
Heiti verkefnis: Orsakir og algengi afleidds kalkvakaóhófs í fullorðnum Íslendingum.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason og Gunnar Sigurðsson.
Höfundur: Sólrún Björk Rúnarsdóttir
Heiti verkefnis: Árangur hátíðni öndunarvélameðferðar á nýburum.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
Höfundur: Unnur Guðjónsdóttir
Heiti verkefnis: Adenoveirusýkingar: Faraldsfræði og klínísk einkenni á Íslandi
Leiðbeinendur: Arthúr Löve, Þórólfur Guðnason og Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Unnur Þóra Högnadóttir
Heiti verkefnis: Hefur meðferð fólks með mjaðmarbrot breyst eftir að umræða um beinvernd og lyf við beinþynningu komu á markað?
Leiðbeinandi: Þorvaldur Ingvarsson
Höfundur: Ýr Frisbæk
Heiti verkefnis: Fetal fibronectin: a predictor of spontaneous preterm delivery and a novel sampling technique.
Leiðbeinandi: Errol Norwitz
Höfundur: Þorgerður Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Trends in treatment of respiratory distress syndrome.
Leiðbeinandi: Baldvin Jónsson
Höfundur: Þórir Svavar Sigmundsson
Heiti verkefnis: Mótefni gegn Amyloid B í Alzheimer sjúkdómi.
Leiðbeinandi: Einar M. Sigurðsson
Höfundur: Maxim Nebrig
Heiti verkefnis: Áhrif fjölómettaðra fitusýra á TNF-a myndun kviðarholsátfrumna.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Dagbjört H. Pétursdóttir