Nemendum gefst kostur á að sækja um skiptinám á vormisseri 2026 í skólum sem enn er laust í. Frestur til að sækja um er 10. september 2025. Show Kynningarfundir og vinnustofur Haldnir verða kynningarfundir fyrir þau sem hafa áhuga á að kynna sér skiptinám á vormisseri 2026. Auk þess verður boðið upp á tvær vinnustofur. Kynningarfundir: Þriðjudagur 19. ágúst kl. 15.00-15.40 í (á ensku) – Á Teams Föstudagur 22. ágúst kl. 12.30-13.10 (á íslensku) – staðsetning auglýst síðarMiðvikudagur 3. september kl. 12.30-13.10 í (á íslensku) – Á TeamsFimmtudagur 4. september kl. 14.00-14.40 (á ensku) – staðsetning auglýst síðar Vinnustofur: Fimmtudagur 4. september kl. 15.00-16.00 – staðsetning auglýst síðarMánudagur 8. september kl. 15.00-16.00 – staðsetning auglýst síðar Show Skólar sem EKKI er laust í á vormisseri 2026 EKKI er laust í eftirfarandi skóla á vormisseri 2026: Austurríki University of Graz University of Salzburg Belgía KU Leuven – 041 Business and administration KU Leuven – 042 Law University of Antwerp – 0521 Environmental sciences Bretland Middlesex University University of Aberdeen University of East-Anglia University of Strathclyde University of Sussex Danmörk CBS -Copenhagen Business School DTU -Danmarks Tekniske Universitet University College Copenhagen University of Copenhagen University of Southern Denmark SDU - 041 Business and administration Finnland Aalto University - 07 Engineering, manufacturing and construction Frakkland Cy Cergy Paris Universite Sciences Po Paris – 0312 Political Sciences and civics Sorbonne University – 022 Humanities (except languages) Grikkland Athens University of Economics and Business Holland University of Groningen Utrecht University Írland University College Cork Trinity College Dublin University College Dublin Ítalía Universita degli Studi di Milano-Bicocca – 042 Law Spánn IE University Universitat Autonoma de Barcelona – 0521 Environmental Sciences University of Vigo Svíþjóð Stockholm University Lund University Tékkland Charles University – 031 Social and behavioural sciences Charles University – 042 Law Ungverjaland Eötvös Loránd University ELTE – 042 Law Þýskaland Göttingen University Technische Universität Dresden Technical University of Munich University of Bonn Ástralía Edith Cowan University Macquarie University RMIT University University of Melbourne University of Technology Sydney (UTS) Bandaríkin Columbia University George Washington University Lesley University Louisiana State University Ohio Northern University Oklahoma State University University of California (System) University of Miami University of Minnesota University of Washington Japan International Chr. University Kansai Gaidai University Kwansei Gakuin University Kyoto Sangio University Kyoto University Osaka Gakuin University Ritsumeikan Asia Pacific University Ritsumeikan University Waseda University Kanada Concordia University University of British Columbia University of Manitoba University of Ottawa University of Victoria Kína Beijing Foreign Studies University The University of Hong Kong Kórea Korea University Singapore National University of Singapore (NUS) Fyrir frekari upplýsingar um umsóknarferlið og gestaskóla er hægt hafa samband við Alþjóðasvið með því að senda póst á ask@hi.is eða hringja í síma 525 4311. Gott er að kynna sér vel upplýsingar á vefsíðunni okkar en þar kemur fram mikið af hagnýtum upplýsingum um skiptinámsferlið. Upplýsingar um skiptinám og umsóknarferlið facebooklinkedintwitter