Skip to main content

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Sandártunga endurskoðuð

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Sandártunga endurskoðuð - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
7. mars 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Þjóðminjasafn

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Gavin Lucas, prófessor í fornleifafræði, flytur fyrirlesturinn Sandártunga endurskoðuð í sal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn 7. mars kl. 12. Allir velkomnir.

Um fyrirlesturinn: This talk will present the results of a recent, small investigation of the midden at Sandártunga and reconsider Eldjárn's characterization of the site as an exemplar of the impoverished living conditions of the ordinary Icelander during later times.

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræð er fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafns Íslands.

Gavin Lucas

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Sandártunga endurskoðuð