Meistarapróf í Læknadeild/Ástrós Skúladóttir

Hvenær
17. janúar 2019 13:00 til 17:00
Hvar
Fróði Íslensk erfðagreining
Nánar
Aðgangur ókeypis
Fimmtudaginn 17. janúar 2019, kl. 13:00 mun Ástrós Skúladóttir gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
“Forstökkbreytingar í C9ORF72 og FMR1 á Íslandi”.
“Premutations in C9ORF72 and FMR1 in Iceland”.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir
Leiðbeinandi: Hreinn Stefánsson
Þriðji maður í ms-nefnd: Eiríkur Steingrímsson
Prófarar: Hans Tómas Björnsson og Stefán Þ. Sigurðsson
Prófstjóri: Helga Erlendsdóttir
Prófið verður í Fróða í Íslenskri erfðagreiningu á 1. hæð Sturlugötu 8 og er öllum opið