Skip to main content

Innsetningarathöfn - Marianne Rasmussen

Innsetningarathöfn - Marianne Rasmussen - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. febrúar 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Askja

N-132

Nánar 
Allir velkomnir

Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, hefur hlotið framgang í stöðu vísindamanns. 

Í tilefni þess verður haldin hátíðleg athöfn þar sem hún heldur tölu og fer yfir farinn veg.

Athöfnin fer fram föstudaginn 23. febrúar kl. 12 til 13, í N-132 í Öskju, Sturlugötu 7.

Titill erindis: 

Sound, communication, hearing and behaviour of Cetaceans in Icelandic

Dagskrá: 

Setning - Sæunn Stefánsdóttir, forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands

Sound, communication, hearing and behaviour of Cetaceans in Icelandic - Marianne Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík og vísindamaður. 

Lokaorð.

Athöfnin er um það bil eina klukkustund og fer fyrirlestur Marianne fram á ensku. 

Boðið verður upp á léttan hádegis að athöfn lokinni.

Vinsamlegast skráið ykkur til þátttöku fyrir áætlun á veitingum á Facebook. 

Facebookviðburður

Marianne Rasmussen, vísindamaður og forstöðumaður Rannsóknseturs Háskóla Íslands á Húsavík

Innsetningarathöfn - Marianne Rasmussen