Fyrirlestur í heimspeki: Bridget Clarke

Aðalbygging
Stofa 220
Vorið 2023 stendur Heimspekistofnun fyrir röð rannsóknarfyrirlestra í heimspeki. Önnur í röð fyrirlesara er Bridget Clarke, professor í heimspeki við University of Montana í Bandaríkjunum. Clarke sérhæft sig í siðfræði og stjórnspeki og hefur meðal annars skrifað um dyggðir og heimspeki Iris Murdoch. Fyrirlesturinn Clarkes er á ensku og nefnist „Bridget Clarke, Iris Murdoch and the Political Reach of Just and Loving Attention“. Öll velkomin.
Staður og stund: 16. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.
Útdráttur á ensku
Iris Murdoch’s concept of “just and loving attention” is probably the most influential notion of attention in ethics. In this paper, I explore an aspect of its political ethical purchase. Specifically, I consider the extent to which just and loving attention looks to be an effective antidote to racism in liberal democracies, such as the US or India, where it has a powerful history and presence.
Bridget Clarke.
