Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands – Skiptinámssamningar

Samningar í ákveðnum námsgreinum eða fræðasviðum

Flestir skiptinámssamningar við skóla innan Evrópu eru bundnir við ákveðna námsgrein (t.d. eðlisfræði) og í sumum tilfellum við heilt fræðasvið (t.d. félagsvísindi).

Opnir samningar

Flestir samstarfssamningar við skóla utan Evrópu, auk nokkurra innan Evrópu (t.d. Aurora skólar) eru opnir. Það þýðir að hægt er að fara í skiptinám í flestum námsgreinum (e. open in most subject fields) að því gefnu að námsgreinin við gestaskólann sé opin fyrir skiptinema.

Hvernig er best að leita í grunninum?

  • Byrjaðu á að sía eftir þeirri námsgrein sem þú ert skráð/ur í eða eftir opnum samningum (open in most subject fields)
  • Næst geturðu valið land, tegund samnings (t.d. Erasmus+, Nordplus eða bilateral) eða námsstig o.s.frv.
  • Þegar þú hefur fundið samstarfsskóla sem kemur til greina er mikilvægt að skoða hvaða námskeið eru í boði fyrir skiptinema og kanna á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu gestaskólans
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig
Háskóli University College of Northern Denmark Land Denmark Skólakóði DK ALBORG02 Borg Ålborg Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0915 Therapy and rehabilitation, physiotherapy Nánar um námsgrein Physiotherapy network - SGUme/Nordplus for fun - Only for short courses Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University College of Northern Denmark Land Denmark Skólakóði DK ALBORG02 Borg Ålborg Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0913 Nursing and midwifery Nánar um námsgrein Nordplus network - Nursing - MEDICO Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University College of Teacher Education Styria Land Austria Skólakóði A GRAZ04 Borg Graz Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University College South Denmark Land Denmark Skólakóði DK ESBJERG19 Borg Esbjerg o.fl. borgir Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0915 Therapy and rehabilitation, physiotherapy Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate
Háskóli University College South Denmark Land Denmark Skólakóði DK ESBJERG19 Borg Esbjerg o.fl. borgir Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate
Háskóli University College South Denmark Land Denmark Skólakóði DK ESBJERG19 Borg Esbjerg o.fl. borgir Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Teacher Education - NNTE Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University College South Denmark Land Denmark Skólakóði DK ESBJERG19 Borg Esbjerg o.fl. borgir Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0914 Medical diagnostic and treatment technology, biomedical science, radiography Nánar um námsgrein Nordplus network - biomedical sciences - BIOnord Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University Lumiére Lyon2 Land France Skólakóði F LYON02 Borg Lyon Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 023 Languages Nánar um námsgrein Languages and literature Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate
Háskóli University of Aberdeen Land United Kingdom Skólakóði UK ABERDEE01 Borg Aberdeen Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 022 Humanities (except languages) Nánar um námsgrein TOEFL 78 required for full year students Námsstig Undergraduate
Háskóli University of Aberdeen Land United Kingdom Skólakóði UK ABERDEE01 Borg Aberdeen Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Medicine and Dentistry excluded. TOEFL 78 required for full year students Námsstig Undergraduate
Háskóli University of Agder Land Norway Skólakóði N KRISTIA01 Borg Kristiansand/ Grimstad Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0923 Social work and counselling Nánar um námsgrein Kundskabsproduktion i Socialt Arbejde Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Agder Land Norway Skólakóði N KRISTIA01 Borg Kristiansand/ Grimstad Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Nordlys Network Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Agder Land Norway Skólakóði N KRISTIA01 Borg Kristiansand/ Grimstad Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0232 Literature and linguistics Nánar um námsgrein Nordplus network - Nordic languages and literature - Nordliks Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Agder Land Norway Skólakóði N KRISTIA01 Borg Kristiansand/ Grimstad Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Nordplus network - Teacher education - Praksis-Nord Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli University of Agder Land Norway Skólakóði N KRISTIA01 Borg Kristiansand/ Grimstad Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 07 Engineering, manufacturing and construction Nánar um námsgrein Nordplus network - Nordtek Námsstig Undergraduate, Masters

Pages