Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands – Skiptinámssamningar

Samningar í ákveðnum námsgreinum eða fræðasviðum

Flestir skiptinámssamningar við skóla innan Evrópu eru bundnir við ákveðna námsgrein (t.d. eðlisfræði) og í sumum tilfellum við heilt fræðasvið (t.d. félagsvísindi).

Opnir samningar

Flestir samstarfssamningar við skóla utan Evrópu, auk nokkurra innan Evrópu (t.d. Aurora skólar) eru opnir. Það þýðir að hægt er að fara í skiptinám í flestum námsgreinum (e. open in most subject fields) að því gefnu að námsgreinin við gestaskólann sé opin fyrir skiptinema.

Hvernig er best að leita í grunninum?

  • Byrjaðu á að sía eftir þeirri námsgrein sem þú ert skráð/ur í eða eftir opnum samningum (open in most subject fields)
  • Næst geturðu valið land, tegund samnings (t.d. Erasmus+, Nordplus eða bilateral) eða námsstig o.s.frv.
  • Þegar þú hefur fundið samstarfsskóla sem kemur til greina er mikilvægt að skoða hvaða námskeið eru í boði fyrir skiptinema og kanna á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu gestaskólans
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig
Háskóli The AGH University of Science and Technology Land Poland Skólakóði PL KRAKOW02 Borg Krakow Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0314 Sociology and cultural studies, anthropology, folkloristics, museum studies Nánar um námsgrein Anthropology and Sociology Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli The AGH University of Science and Technology Land Poland Skólakóði PL KRAKOW02 Borg Krakow Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0713 Electricity and energy, electrical engineering Nánar um námsgrein For students at Applied Engineering Center, Electrical- and Energy Engineering Námsstig Undergraduate
Háskóli The Independent Academy for Free School Teaching Land Denmark Skólakóði DK OLLER01 Borg Ollerup Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Nordplus network - Nordlær 2015 Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli The University of Auckland Land New Zealand Skólakóði NZ AUCKL01 Borg Auckland Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL: 80. Students stay only one semester Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli The University of British Columbia Land Canada Skólakóði CA VANCOU01 Borg Vancouver Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli The University of British Columbia Land Canada Skólakóði CA VANCOU01 Borg Vancouver Tegund Samnings Erasmus+ outside Europe Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli The University of Hong Kong Land Hong Kong SAR Skólakóði CHI HONG-KO01 Borg Hong Kong Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL: 93. Business and Economics students must have at least 7.25 GPA Námsstig Undergraduate
Háskóli The University of Malta Land Malta Skólakóði MT MALTA01 Borg Malta Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 07 Engineering, manufacturing and construction Nánar um námsgrein Mechatronic engineering - Applied Engineering Center Námsstig Undergraduate
Háskóli Tokai University Land Japan Skólakóði JP HIRATS01 Borg Hiratsuka Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Tokyo University of Marine Science and Technology Land Japan Skólakóði JP TOKYO05 Borg Tokyo Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate
Háskóli Toulouse 1 Capitole University Land France Skólakóði F TOULOUS01 Borg Toulouse Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 041 Business and administration Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate
Háskóli Trinity College Dublin Land Ireland Skólakóði IRL DUBLIN01 Borg Dublin Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 07 Engineering, manufacturing and construction Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Trinity College Dublin Land Ireland Skólakóði IRL DUBLIN01 Borg Dublin Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0511 Biology Nánar um námsgrein Biology Námsstig Undergraduate
Háskóli Trinity College Dublin Land Ireland Skólakóði IRL DUBLIN01 Borg Dublin Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 06 Information and Communication Technologies (ICTs) Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Trinity College Dublin Land Ireland Skólakóði IRL DUBLIN01 Borg Dublin Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0533 Physics Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate

Pages