Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands – Skiptinámssamningar

Samningar í ákveðnum námsgreinum eða fræðasviðum

Flestir skiptinámssamningar við skóla innan Evrópu eru bundnir við ákveðna námsgrein (t.d. eðlisfræði) og í sumum tilfellum við heilt fræðasvið (t.d. félagsvísindi).

Opnir samningar

Flestir samstarfssamningar við skóla utan Evrópu, auk nokkurra innan Evrópu (t.d. Aurora skólar) eru opnir. Það þýðir að hægt er að fara í skiptinám í flestum námsgreinum (e. open in most subject fields) að því gefnu að námsgreinin við gestaskólann sé opin fyrir skiptinema.

Hvernig er best að leita í grunninum?

  • Byrjaðu á að sía eftir þeirri námsgrein sem þú ert skráð/ur í eða eftir opnum samningum (open in most subject fields)
  • Næst geturðu valið land, tegund samnings (t.d. Erasmus+, Nordplus eða bilateral) eða námsstig o.s.frv.
  • Þegar þú hefur fundið samstarfsskóla sem kemur til greina er mikilvægt að skoða hvaða námskeið eru í boði fyrir skiptinema og kanna á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu gestaskólans
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig
Háskóli Dronning Ingrids Hospital  Land Greenland Skólakóði DK NUUK06 Borg Nuuk Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 0913 Nursing and midwifery Nánar um námsgrein Nordplus net - Midwifery - Nordejordemodern Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli DTU -Technical University of Denmark Land Denmark Skólakóði DK LYNGBY01 Borg Copenhagen/ Lyngby Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 07 Engineering, manufacturing and construction Nánar um námsgrein Nordplus network - Nordtek Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli DTU -Technical University of Denmark Land Denmark Skólakóði DK LYNGBY01 Borg Copenhagen/ Lyngby Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein Open in Engineering studies and other programmes taught at DTU Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli DTU -Technical University of Denmark Land Denmark Skólakóði DK LYNGBY01 Borg Copenhagen/ Lyngby Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 07 Engineering, manufacturing and construction Nánar um námsgrein Engineering Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Dublin City University Land Ireland Skólakóði IRL DUBLIN04 Borg Dublin Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Doctorate
Háskóli Durham University Land United Kingdom Skólakóði UK DURHAM01 Borg Durham Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 023 Languages Nánar um námsgrein English studies. Students stay for a whole academic year. 3.0 GPA Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate
Háskóli Durham University Land United Kingdom Skólakóði UK DURHAM01 Borg Durham Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0314 Sociology and cultural studies, anthropology, folkloristics, museum studies Nánar um námsgrein Anthropology. Students stay for a whole academic year. 3.0 GPA Námsstig Undergraduate, Masters, Doctorate
Háskóli East China Normal University Land China Skólakóði CHI SHANGH02 Borg Shanghai Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL may apply for English taught majors Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Eastern Switzerland University of Applied Sciences Land Switzerland Skólakóði CH ST.GALL08 Borg St.Gallen Tegund Samnings Swiss-European Mobility Programme Námsgrein 0732 Building and civil engineering Nánar um námsgrein Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Edith Cowan University Land Australia Skólakóði AUS PERTH02 Borg Perth Tegund Samnings Bilateral agreements Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL: 70 and more than 17 in exam parts Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Edith Cowan University Land Australia Skólakóði AUS PERTH02 Borg Perth Tegund Samnings Erasmus+ outside Europe Námsgrein 0000 Open in most subject fields Nánar um námsgrein TOEFL: 70 and more than 17 in exam parts Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Eindhoven University of Technology Land Netherlands Skólakóði NL EINDHOV17 Borg Eindhoven Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 072 Manufacturing and processing Nánar um námsgrein Industrial Engineering Námsstig Masters
Háskóli EM Normandie - Business School Land France Skólakóði F LEHAVR04 Borg Le Havre Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 041 Business and administration Nánar um námsgrein Five campuses in France and Ireland Námsstig Undergraduate, Masters
Háskóli Erasmus University Rotterdam Land Netherlands Skólakóði NL ROTTERD01 Borg Rotterdam Tegund Samnings Erasmus+ Námsgrein 042 Law Nánar um námsgrein Námsstig Masters
Háskóli Estonian Academy of Music and Theatre Land Estonia Skólakóði EE TALLINN03 Borg Tallinn Tegund Samnings Nordplus Námsgrein 011 Education Nánar um námsgrein Teacher Education - Music - NNME Námsstig Undergraduate, Masters

Pages